Vík­inga­fjör á Ei­ríks­stöð­um

Ný­ir að­il­ar hafa tek­ið við rekstri á Ei­ríks­stöð­um í Hauka­dal og bjóða upp á ýms­ar nýj­ung­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ei­ríks­stað­ir eru forn­ar hús­a­rúst­ir þar sem tal­ið er að Ei­rík­ur rauði og Þjóð­hild­ur kona hans hafi bú­ið. Ár­ið 2000 var reist­ur til­gátu­ba­er um 100 metr­um frá rúst­um Ei­ríks­staða.

Ný­ir rekstr­ar­að­il­ar tóku við rekstri Ei­ríks­staða í byrj­un maí. Nokkr­ar breyt­ing­ar eru fram und­an á rekstri stað­ar­ins og nýju rekstr­ar­að­il­arn­ir eru spennt­ir fyr­ir að tak­ast á við verk­efn­ið.

Ei­ríks­stað­ir eru forn­ar hús­a­rúst­ir þar sem tal­ið er að Ei­rík­ur rauði og Þjóð­hild­ur kona hans hafi bú­ið. Ár­ið 2000 var reist­ur til­gátu­ba­er um 100 metr­um frá rúst­um Ei­ríks­staða. Til­gátu­ba­en­um er aetl­að að gefa nokk­uð rétta mynd af upp­runa­lega baen­um.

„Við tók­um við 1. maí og opn­uð­um þá. Við bjóð­um upp á leið­sögn um til­gátu­hús­ið og er­um líka með minja­gripa­búð og mat­ar­vagn. Þar er boð­ið upp á baeði 21. ald­ar og 10. ald­ar mat,“seg­ir Bjarn­heið­ur Jó­hanns­dótt­ir ein þeirra sem sjá um rekst­ur baej­ar­ins. Mat­ar­vagn­inn verð­ur opn­að­ur núna um helg­ina og þar er til daem­is boð­ið upp á þjóð­leg­an mat eins og kjötsúpu, hangi­kjöt, reykt­an sil­ung og flat­brauð. Auk þessi er í boði nú­tíma­legri mat­ur eins og sam­lok­ur og fleira.

Gest­ir sem koma á Ei­ríks­staði geta fra­eðst um Ei­rík rauða og

Leif heppna og laert um lífs­haetti á vík­inga­öld. „Við sýn­um hvernig vopn­in litu út. Töl­um um hvernig leik­ir voru stund­að­ir, hvernig mat­ur var borð­að­ur og svo fram­veg­is. Að sjálf­sögðu segj­um við líka frá því hvernig var að búa í svona húsi eins og til­gátu­hús­inu,“seg­ir Bjarn­heið­ur. „Þetta er svona skemmti­mennt­un. Fólk laer­ir og skemmt­ir sér um leið. Það er fullt af góð­um taekifa­er­um til að taka myndir, eins og til daem­is þeg­ar fólk skell­ir sér í hringa­brynj­una sem við er­um með hérna.“

Um Jóns­mess­una verð­ur há­tíð­ar­stemn­ing á Ei­ríks­stöð­um. Þá verð­ur op­ið til klukk­an 19.00 og með­al ann­ars haegt að fá sér vöffl­ur og rjóma. Það verð­ur haegt að aefa sig í bog­fimi og fólk get­ur laert að spila hnefatafl. „Þeir sem koma í vík­inga­bún­ingi geta feng­ið leið­sögn á hálf­virði. Það verð­ur gam­an að sjá hvort ein­hverj­ir koma í bún­ingi,“seg­ir Bjarn­heið­ur.

„Við aetl­um líka að leyfa krökk­um að máta föt og hjálma og prófa vopn­in. Þetta eru eft­ir­lík­ing­ar af vopn­um, ekk­ert beitt eða haettu­legt. Stefn­an er að vera með skemmti­lega fjöl­skyldu­stemn­ingu þessa helgi.“

Síð­ustu helg­ina í ág­úst er áform­að að halda Vík­inga­há­tíð á Ei­ríks­stöð­um. Dag­skrá­in er enn í mót­un en Bjarn­heið­ur seg­ir að von sé á sér­fra­eð­ing­um, ís­lensk­um og er­lend­um, sem aetla að prófa að búa til járn á sama hátt og vík­ing­arn­ir. „Þeir aetla að reyna að finna út hvernig járn var bú­ið til á Íslandi. Við vit­um að það var bú­ið til, en við vit­um ekki hvernig. Það voru senni­lega not­að­ir ein­hvers kon­ar tor­fofn­ar. Kannski var not­að­ur ís­lensk­ur leir. Við vit­um það ekki. Við aetl­um að gera til­raun­ir með þetta. Þetta verð­ur mik­ið járn­gerð­ara­evin­týri.“

Þeg­ar leið­sögn um Ei­ríks­staði verð­ur lok­að yf­ir vetr­ar­tím­ann er stefn­an að bjóða hóp­um að koma á stað­inn. „Við er­um með allskyns hug­mynd­ir. Það eru til daem­is mjög marg­ir að spila spuna­spil. Þetta er frá­ba­ert um­hverfi fyr­ir slíkt. Við er­um með torf­hús og lang­eld. Það vaeri gam­an að geta boð­ið spila­hóp­um að koma hing­að og búa til stemn­ingu og rétt and­rúms­loft fyr­ir flott­an leik,“seg­ir Bjarn­heið­ur. „Eins er á dag­skrá að taka á móti fólki í norð­ur­ljósa­ferð­ir. Okk­ur hef­ur jafn­vel dott­ið í hug að bjóða fólki að vera á staðn­um yf­ir nótt. Við höf­um velt ýms­um mögu­leik­um fyr­ir okk­ur.“

MYND/SUNNEFA ÞÓRARINSDÓ­TTIR

Sig­ur­björg Krist­munds­dótt­ir, Pét­ur Guð­steins­son, Reyn­ir Guð­brands­son og Bjarn­heið­ur Jó­hanns­dótt­ir í full­um skrúða ut­an við til­gátu­ba­einn. Það verð­ur há­tíð­ar­stemn­ing um Jóns­mess­una.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.