Þurf­um ekki svona mik­ið

Ljóð­skáld­ið Ey­dís Blön­dal tel­ur mik­ilvaegt að fólk geri sér grein fyr­ir hvernig iðn­að­ur tísku­heim­ur­inn er. Hún er viss um að all­ir geti gert að­eins bet­ur til að passa upp á plán­et­una okk­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Ásta Eir Árna­dótt­ir asta­[email protected]­bla­did.is

Ey­dís, sem er 25 ára göm­ul og ný­út­skrif­uð með BA-gráðu í heim­speki og hag­fra­eði seg­ist ekki paela of mik­ið í hverju hún kla­eðist á degi hverj­um. „Ég hef byggt upp góð­an grunn af föt­um sem ég fíla og passa vel á mig, þannig að dags­dag­lega get ég grip­ið nán­ast hvað sem er og lát­ið það ganga vel upp.“

Ein­fald­leik­inn er oft­ar en ekki í fyr­ir­rúmi hjá henni – galla­bux­ur, peysa og lát­laus­ir skart­grip­ir. „Stund­um finnst mér samt gam­an að kla­eð­ast ein­hverju sem krefst meira af mér, og reyna að finna upp á nýj­um sam­setn­ing­um eða frum­legri múnd­er­ing­um. Þannig hef ég paelt mik­ið í mín­um per­sónu­lega stíl og keypt flík­ur í samra­emi við það í gegn­um tíð­ina, en hversu mik­ið ég paeli í því sem ég kla­eðist á hverj­um degi velt­ur á hversu mik­ið ég nenni því og þeim tíma sem mér gefst á morgn­ana,“seg­ir Ey­dís.

Tíska sem tján­ing­ar­ta­eki

Þeg­ar hún er spurð út í hug­tak­ið „tíska“seg­ist Ey­dís nálg­ast hug­tak­ið á tvo vegu. „Ann­ars veg­ar höf­um við það sem „er í tísku“, þar sem tísku­hug­tak­ið naer til þeirr­ar stemm­ing­ar sem er í sam­fé­lag­inu hverju sinni og er sí­breyti­legt. Hins veg­ar er það svo tján­ing­ar­ta­eki ein­stak­lings­ins, þar sem hverj­um og ein­um gefst taekifa­eri til að beita sínu tísku­viti til þess að gefa frá sér skila­boð og end­ur­spegla hvaða mann­eskja búi á bak við kla­eð­in.“Hún seg­ir að fólk í dag taki tól­inu sem tísk­an er misal­var­lega. „En það er ótrú­legt hvað það get­ur ver­ið gef­andi að leyfa sér að nálg­ast föt­in sín á skap­andi hátt.“

Ekki bara mark­aðs­setn­ing

Mik­il vit­und­ar­vakn­ing hef­ur átt sér stað í tísku­heim­in­um varð­andi um­hverf­is­mál að und­an­förnu og hef­ur Ey­dís tek­ið eft­ir mikl­um breyt­ing­um hjá stór­um tísku­fyr­ir­ta­ekj­um. „Jafn­vel svört­ustu sauð­irn­ir eru farn­ir að leggja meira upp úr því að mark­aðs­setja sig sem sið­ferð­is­lega þenkj­andi og um­hverf­is­vaena.

Manni þyk­ir þó vaenna um hin fyr­ir­ta­ek­in, sem eru að spretta upp með um­hverf­is­hug­sjón­ina í far­ar­broddi, en við­brögð mark­aðs­deilda stór­fyr­ir­ta­ekj­anna sem sjá ein­ung­is gróðata­ekifa­eri í þess kon­ar mark­aðs­setn­ingu. Svo ekki

Jafn­vel svört­ustu sauð­irn­ir eru farn­ir að leggja meira upp úr því að mark­aðs­setja sig sem sið­ferð­is­lega þenkj­andi og um­hverf­is­vaena.

sé minnst á hversu hra­eði­lega mót­sagna­kennt það er – að staerstu að­il­arn­ir í ein­um af mest meng­andi iðn­aði heims mark­aðs­setji sig sem um­hverf­is­vaena, til þess eins að selja meira og þar með menga meira,“seg­ir Ey­dís.

Veg­an­ismi breytti við­horfi

Ey­dís hef­ur til­eink­að sér þann lífs­stíl að vera veg­an. Við­horf henn­ar til neyslu á föt­um hef­ur breyst á síð­ustu miss­er­um. „Ég var kom­in með nóg af þessu sjálf­mið­aða við­horfi; að allt í heim­in­um sé hér til þess eins að þjón­usta okk­ur, ríka fólk­ið. Sama hvort það eru dýr­in, fá­ta­ekt fólk, eða nátt­úru­auð­lind­ir.

Dýr­in eru bara hérna fyr­ir okk­ur til að éta eða klappa, fá­ta­eka fólk­ið vinn­ur þau störf sem við vilj­um ekki sinna og við borg­um því lít­ið fyr­ir, ef eitt­hvað, og nátt­úr­an á að skaffa okk­ur allt sem við þurf­um frá henni.“Einn dag­inn fékk Ey­dís nóg af þessu við­horfi, og þá eig­in­lega af nauð­syn. „Ef við vilj­um halda áfram að lifa á þess­ari plán­etu þá þurf­um við að taka mörg skref til baka frá þess­ari brjála­eðis­legu, úr­sér­gengnu neyslu­hyggju. Það er það sem ég er að reyna.“

Ey­dís tel­ur það vera mik­ilvaegt að vera hrein­skil­in, baeði við aðra og þá að­al­lega sjálfa sig. Hún ger­ir sér grein fyr­ir því að hún er langt í frá full­kom­in í þess­um efn­um en hún er að leggja sitt af mörk­um.

„Við er­um flest breysk, en reyn­um eft­ir fremsta megni að fela breysk­leika okk­ar. Þess vegna, mögu­lega, þora faerri að taka skref­ið í átt að því að vera veg­an, eða að haetta að kaupa „fast-fashi­on“föt, eða hvað sem það nú er, því þau vita að þeim muni ekki tak­ast það full­kom­lega í fyrstu til­raun og hverfa þess vegna al­veg frá því. Ég tel það vera gagn­legra að vera 95% og leit­ast inni­lega við að verða 100%, í stað­inn fyr­ir að vilja ekki einu sinni reyna því að það vanti 5% upp á.“

FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN

Helsta tísku­ráð Ey­dís­ar er að láta hvorki einn né neinn hafa áhrif á það hverju þú kla­eðist.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.