Sa­ett án syk­urs

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Eitt það besta sem haegt er að gera til að baeta mat­ara­eð­ið er að minnka syk­ur­neyslu. Mörg­um þyk­ir það þó ekki spenn­andi að sleppa sykri al­veg. Það eru til ým­is ráð til að gera mat­inn sa­et­an án þess að nota syk­ur, eða í það minnsta minnka syk­ur­magn­ið í faeð­unni.

Haegt er að nota döðlur í bakst­ur í stað súkkulað­is. Döðlur gefa mjög sa­ett bragð en inni­halda ekki nema helm­ing hita­ein­ing­anna sem súkkulað­ið inni­held­ur. Þa­er inni­halda ávaxta­syk­ur en ekki hvít­an syk­ur. Ávaxta­syk­ur­inn haekk­ar insúlí­n­magn­ið í blóð­inu mun minna en venju­leg­ur hvít­ur syk­ur og er því betri kost­ur.

Eplamauk get­ur ver­ið góð­ur kost­ur í bakst­ur. Eplin eru sa­et en

inni­halda mik­ið af trefj­um sem hafa marg­vís­leg heilsu­ba­et­andi áhrif. Ann­ar kost­ur við eplamauk er sá að haegt er að nota það í stað eggja í ýms­um upp­skrift­um. Einnig er haegt að nota ann­að ávaxta­mauk eins og til daem­is ban­ana sem inni­halda mik­ið af steinefn­um og víta­mín­um.

Stevía inni­held­ur eng­ar kal­orí­ur og hent­ar vel sem stað­geng­ill hvíts syk­urs. Stevía er 100% nátt­úru­legt sa­etu­efni unn­ið úr stevíu­plönt­unni. Rann­sókn­ir hafa sýnt að stevi­osi­de, eitt inni­halds­efna stevíu­plönt­unn­ar, geti laekk­að blóð­þrýst­ing. Stevíu er haegt að kaupa í vökv­a­formi en líka í duft­formi sem lík­ist mjög hvít­um sykri. Steví­an er mun sa­et­ari en hvít­ur syk­ur og þarf því ekki að nota nema mjög lít­ið af henni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.