Tíma­laus hönn­un hjá COS

Tísku­versl­un­in COS var opn­uð í mið­bae Reykja­vík­ur fyrr í mán­uð­in­um. Áhersla er lögð á nú­tíma­lega hönn­un þar sem horft er til list­ar­inn­ar og nátt­úr­unn­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Ásta Eir Árna­dótt­ir asta­[email protected]­bla­did.is

Við er­um stöð­ugt að leita að hug­mynd­um frá hröð­um heim­in­um í kring­um okk­ur þar sem við sa­ekj­um lista­söfn og skoð­um fal­leg­ar bygg­ing­ar.

Hvert er mik­ilvaegi hönn­un­ar inni í versl­un­um COS?

Þeg­ar við hönn­um út­lit versl­ana okk­ar finnst okk­ur mik­ilvaegt að við­skipta­vin­um líði eins og þeir séu vel­komn­ir. Við trú­um því að hönn­un­in sé jafn mik­ilvaeg og tísk­an. Þess­ir tveir þa­ett­ir eru gríð­ar­lega sam­tvinn­að­ir. Nýja rým­ið í Reykja­vík fylg­ir meg­in­hug­mynda­fra­eði okk­ar til hins ýtr­asta, til að mynda með gólf­síðu glugg­un­um.

Hver er mein­ing­in á bak við mottó­ið „made to last beyond the sea­son“?

Kúnna­hóp­ur okk­ar er frek­ar fólk sem leit­ar eft­ir tíma­laus­um kla­eðn­aði frek­ar en að fylgja ein­hverj­um tísku­straum­um. Þetta þýð­ir að við­skipta­vin­irn­ir geta kla­eðst okk­ar flík­um ár eft­ir ár og þá kannski í mis­mun­andi út­fa­ersl­um. Við för­um vand­lega í hvert skref hönn­un­ar­ferl­is­ins, allt frá vali á efni til taekni­legr­ar þró­un­ar í vöru­hús­inu okk­ar í London.

Hver ykk­ar staersti kúnna­hóp­ur? Við skoð­um ekki við­skipta­vini eft­ir aldri eða hvar þeir búa held­ur frek­ar hug­ar­fari og menn­ing­ar­leg­um við­horf­um. Fólk með svip­uð áhuga­mál en samt sem áð­ur per­sónu­leg­an stíl og mis­mun­andi við­horf varð­andi tísku.

Hvernig hef­ur geng­ið að fara í sam­starf við lista­söfn og aðra hönn­uði?

Á síð­ast­liðn­um ára­tug höf­um við feng­ið taekifa­eri til að vinna með skap­andi fólki og stofn­un­um á spenn­andi stöð­um eins og til daem­is í Mílanó og New York. Við lít­um á þessi sam­starfs­verk­efni sem taekifa­eri til að gefa þeim til baka sem veita okk­ur inn­blást­ur.

Eru ein­hverj­ir lit­ir sem þið kjós­ið að nota fram yf­ir aðra?

Ég held að grunn­ur hvers fata­skáps komi frá mild­um tón­um og ein­föld­um litap­all­ett­um. Ef þú ert með þess hátt­ar fata­skáp, þá aett­irðu að geta kla­eðst flík­un­um þín­um á mis­mun­andi vegu við mis­mun­andi til­efni. Svo er að sjálf­sögðu alltaf haegt að baeta við fleiri lit­um, en það fer eft­ir því hvert til­efn­ið er.

Kar­ina Gustaf­son hef­ur tek­ið þátt í upp­bygg­ingu COS al­veg frá upp­hafi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.