Kar­la­tísk­an á tísku­vik­unni í Pa­rís

Tísku­vik­an í Pa­rís hófst síð­asta sunnu­dag með pompi og prakt. Eins og venju­lega eru hönn­uð­irn­ir sem sýna af­urð­ir sín­ar á tísku­vik­unni ekki af verri end­an­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Það er óhaett að segja að Pa­rís sé þekkt­asta tísku­borg í heimi og því er mik­ill heið­ur að fá að sýna hönn­un sína á þess­um stórvið­burði.

Cel­ine tísku­hús­ið sýndi karla­tísk­una 2020 á sunnu­dags­kvöld­ið. Þetta er ann­að ár­ið sem Hedi Slima­ne lok­ar sunnu­dags­kvöldi tísku­vik­unn­ar með sýn­ingu á karla­tísk­unni en hann tók við sem listraenn stjórn­andi tísku­húss­ins í janú­ar í fyrra.

Slima­ne er þó eng­inn nýgra­eð­ing­ur þeg­ar kem­ur að tísku fyr­ir karl­menn. Hann vann lengi fyr­ir Di­or Homme og var þekkt­ur fyr­ir ein­stak­lega fal­lega snið­in jakka­föt.

Á sýn­ing­unni á sunnu­dag­inn fór þó ekki mik­ið fyr­ir jakka­föt­um. Föt­in þóttu minna á 8. ára­tug­inn. Það var mik­ið um skyrt­ur hneppt­ar upp að bringu, þunna létta jakka og bux­ur sem náðu hátt upp í mitt­ið.

En lát­um mynd­irn­ar tala sínu máli.

Stutt­ir skraut­leg­ir jakk­ar og dökk sólgler­augu voru áber­andi. Hedi Slima­ne veif­ar gest­um að lok­inni sýn­ingu. Cel­ine tísku­hús­ið hef­ur frá upp­hafi lagt áherslu á leð­ur­fatn­að. Slima­ne bland­ar gjarn­an sam­an leð­ur­bux­um og hvers­dags­leg­um skyrt­um.

MYNDIR/NORDICPHOT­OS/GETTY

Fyr­ir­sa­et­urn­ar á sýn­ingar­pall­in­um á sýn­ingu Cel­ine tísku­húss­ins.

Íburð­ar­mik­il skikkj­an með gyllt­um brydd­ing­um vakti mikla at­hygli.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.