Betri líð­an og auk­in orka

Lifr­in sinn­ir yf­ir 100 mis­mun­andi störf­um í lík­am­an­um og teng­ist hún beint eða óbeint allri lík­ams­starf­sem­inni. Acti­ve Li­ver reyn­ist mörg­um vel við að við­halda heil­brigði lifr­ar­inn­ar.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Lifr­in er staersti kirt­ill lík­am­ans. Hún gegn­ir fjöl­mörg­um hlut­verk­um og er að­al efna­skipta­líffa­eri lík­am­ans. Í raun er lifr­in efna­verk­smiðja sem starfar all­an sól­ar­hring­inn því án henn­ar aetti eng­in brennsla sér stað í lík­am­an­um. Að auki vaeri blóð­rás­in ekki eðli­leg, horm­óna­bú­skap­ur­inn faeri úr jafn­vaegi, óhrein­indi myndu safn­ast í blóð­ið og ótal margt fleira faeri úr skorð­um.

Hreins­un eit­ur­efna og virkj­un D-víta­míns

Í kín­versk­um laekn­ing­um til forna var sagt: „La­ekn­ir sem get­ur stillt af starf­semi lifr­ar­inn­ar, veit hvernig á að laekna hundrað sjúk­dóma.“Það er gríð­ar­lega mik­ið til í þessu því hundruð mis­mun­andi starfa eiga sér stað í lifr­inni á hverj­um degi og teng­ist hún beint eða óbeint allri lík­ams­starf­sem­inni. Lifr­in er því vaeg­ast sagt mik­ilvaegt líffa­eri og eng­inn get­ur ver­ið án henn­ar. Hún stjórn­ar með­al ann­ars efna­skipt­um og hreins­ar eit­ur­efni og óaeski­leg efni úr lík­am­an­um.

Lífs­stíll hef­ur áhrif

Það geta ver­ið marg­ar ásta­eð­ur fyr­ir því að lifr­in virk­ar ekki eins og hún aetti að gera og fjöl­margt í lífs­stíl okk­ar sem get­ur haft áhrif þar á og ýtt und­ir fitu­söfn­un í lif­ur sem í dag­legu tali kall­ast fitulif­ur. Fitulif­ur er haegt að laga og gott er að hafa í huga að það eru ákveð­in mat­vaeli sem ráð­legt er að neyta í hófi eða sleppa til að við­halda heil­brigðri lif­ur. Það eru:

Ég fann f ljót­lega mun en ork­an jókst og mér finnst auð­veld­ara að halda mér í réttri þyngd. Ég finn líka mun á húð­inni en hún ljóm­ar meira og er mýkri.

Ba­eti­efn­ið Acti­ve Li­ver inni­held­ur mjólk­ur­þist­il og aeti­þist­il sem tald­ir eru stuðla að heil­brigðri starf­semi lifr­ar og galls.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.