Ég er mjög stolt af sjálfri mér

Embla Dís Björg­vins­dótt­ir var að­eins sex ára þeg­ar hún prjón­aði rúm­teppi á hjóna­rúm. Nú þeg­ar hún er nýorð­in tólf ára hef­ur hún prjón­að sér tvaer fal­leg­ar peys­ur sem hún elsk­ar að kla­eð­ast.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Þór­dís Lilja Gunn­ars­dótt­ir thord­[email protected]­bla­did.is

Sveita­stúlk­an Embla Dís Björg­vins­dótt­ir býr á baen­um Stein­túni á Skóg­ar­strönd í Dala­byggð. Hin­um meg­in við tún­ið, á baen­um Emmu­bergi, býr amma henn­ar, Krist­ín Sig­ríð­ur Guð­munds­dótt­ir.

„Hún amma kenndi mér að prjóna. Ég var pínu­lít­il þeg­ar mig lang­aði að laera að prjóna og var fljót að ná tök­um á prjóna­skapn­um

hjá ömmu. Mér finnst baeði gam­an og nota­legt að setj­ast nið­ur með prjón­ana, mað­ur slak­ar svo vel á,“seg­ir Embla

Dís sem hafði prjón­að á sig tvaer gull­fal­leg­ar peys­ur áð­ur en hún fagn­aði tólfta af­ma­el­is­deg­in­um sín­um í apríl.

„Það fyrsta sem ég prjón­aði var rúm­teppi í hjóna­rúms­staerð. Þá var ég sex ára. Amma hjálp­aði mér að­eins við prjóna­skap­inn og við hekl­uð­um bút­ana sam­an. Ég breiði þetta rúm­teppi alltaf yf­ir mig og of­an á sa­eng­ina á nótt­unni, líka þótt mér sé heitt,“seg­ir Embla ver­ið minna um frí­tíma og prjóna­skap,“seg­ir Embla Dís.

Hún föndr­ar líka ein­stak­ar gjaf­ir handa vin­kon­um sín­um. „Ég hef hekl­að putta­brúð­ur, oft­ast ketti, handa vin­kon­um mín­um og bjó til glerkerta­stjaka með mynd af hesti sem ég púss­aði í gler­ið. Fólk er ána­egt með þess­ar gjaf­ir,“seg­ir Embla Dís sem bjó fyrstu fjög­ur aevi­ár­in í höf­uð­borg­inni.

„Mig lang­ar alls ekki að flytja aft­ur til Reykja­vík­ur. Það er svo aeðis­legt að búa í sveit og al­veg rosa­lega fal­legt hérna. Við systkin­in er­um einu krakk­arn­ir á Skóg­ar­strönd en það er bara fínt. Ég er hepp­in að eiga sex ára bróð­ur og tví­bura­syst­ur að leika við. Sam­komu­lag­ið er gott þótt við ríf­umst stund­um eins og flest systkin. Ég spila á gít­ar og Kristey syst­ir hef­ur fal­lega söngrödd og við höf­um ver­ið beðn­ar um að syngja við mess­ur og kom­ið fram í af­ma­el­um. Kristey er þó ekki al­veg jafn hrif­in af handa­vinnu og ég. Hún byrj­aði á peysu en er ekki enn bú­in með hana.“

MYNDIR/SIG­RÍЭUR SKÚLADÓTTI­R

Embla Dís prjón­aði baeði peys­una og tepp­ið sem hún ber á mynd­inni. Hjá henni er tík­in Sóla.

Embla Dís í aeðis­legri rönd­óttri peysu sem hún prjón­aði úr af­göng­um frá ömmu sinni. Hún föndr­ar líka ein­stak­ar gjaf­ir handa vin­kon­um sín­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.