Fra­end­ur hanna föt og mála skó

Fra­end­urn­ir Smári Stef­áns­son og Aron Krist­inn Ant­ons­son stofn­uðu ný­lega fata­merk­ið YEYO Clot­hing. Þeir selja eig­in hönn­un. Baeði föt og skó.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­[email protected]­bla­did.is

Þetta er gla­enýtt, við byrj­uð­um bara í júní og vor­um þá með mark­að á Secret Solstice,“seg­ir Smári. Hann hann­aði fatalín­una sem eins og stend­ur er tvaer flík­ur, svört velúr­skyrta og motocross-treyja. Eft­ir sumar­ið er svo von á úlpu, flí­speysu og jakka. „Ég hef aldrei hann­að áð­ur, þetta var bara áhuga­mál. Ég hélt ég gaeti þetta og próf­aði bara,“seg­ir Smári um ásta­eðu þess að hann fór út í fata­hönn­un.

„Ég tal­aði svo við fra­enda minn, þar sem hann er mjög mynd­ar­leg­ur og bað hann um að vera mód­el. Mig vant­aði mynd­ir af ein­hverj­um í föt­un­um,“seg­ir Smári. Fra­end­inn, Aron Krist­inn, ákvað að slá til og vera með í fatalín­unni en hann hafði ver­ið að mála skó með sér­stakri leð­ur­máln­ingu.

„Ég var bú­inn að vera að fylgja alls kon­ar fólki á sam­fé­lags­miðl­um sem var að mála skó og mig lang­aði að prófa. Svo bara elsk­aði ég að gera þetta,“seg­ir Aron.

Fra­end­urn­ir voru með bás á Sectret Solstice þar sem þeir seldu föt­in og skóna. „Fólk gat kom­ið með eig­in skó sem ég mál­aði eft­ir ósk­um fólks eða ég kom með hug­mynd fyr­ir fólk­ið sjálf­ur. En svo var ég líka að selja til­búna skó. Ég er mest að mála leð­ur­skó en fólk var líka að koma með Vans skó til mín, sem eru úr öðru­vísi efni. Þá þarf að þynna máln­ing­una. Það er alls kon­ar taekni við það eft­ir því hvernig efni þú ert að vinna með,“seg­ir Aron.

Smári seg­ir að þeir séu að hugsa um að vera með pop-up búð í Reykja­vík og selja föt­in þar. Þeir eru með bíl sem þeir myndu þá

Ég hef aldrei hann­að áð­ur, þetta var bara áhuga­mál.

Fra­end­urn­ir Aron Krist­inn Ant­ons­son og Smári Stef­áns­son ferð­ast með hönn­un sína á sér­merkt­um bíl.

Aron mál­ar skó með sér­stakri leð­ur­máln­ingu.

Fa­talín­an sam­an­stend­ur af svartri velúr­skyrtu og motocross-treyju. Vetr­ar­föt eru vaent­an­leg. Smári Stef­áns­son

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.