Það er betra að vera með allt á hreinu fyr­ir sum­ar­frí­ið

Astax­ant­hin get­ur minnk­að ex­em og dreg­ið úr lík­um á sól­bruna ásamt því að vera gott fyr­ir flesta lík­ams­starf­semi. Epla­e­dik er vatns­los­andi og gott fyr­ir melt­ing­una.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Það er að ýmsu að huga áð­ur en hald­ið er í frí og þá sér­stak­lega ef för­inni er heit­ið til fram­andi landa þar sem sól­in er sterk­ari, mat­ur­inn öðru­vísi og freist­ing­ar oft á hverju strái. „Við get­um gert ým­is­legt til að und­ir­búa lík­amann fyr­ir breyt­ing­arn­ar og auð­veld­að þannig að­lög­un hans að breytt­um að­sta­eð­um,“seg­ir Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir heil­su­mark­þjálfi.

Astax­ant­hin fyr­ir húð­ina

Astax­ant­hin er gríð­ar­lega öfl­ugt andoxun­ar­efni sem virk­ar vel á mörg kerfi lík­am­ans og veit­ir vörn gegn geisl­un með því að draga úr þeim skaða sem út­fjólu­blá­ir geisl­ar sól­ar­inn­ar geta vald­ið (sól­bruni). Það blokk­ar hins veg­ar ekki UV­geisl­ana þannig að það kem­ur ekki í veg fyr­ir að UVB-geisl­arn­ir breyt­ist í D-víta­mín í húð­inni/ lík­am­an­um.

Astax­ant­hin get­ur einnig dreg­ið úr bólg­um og nýt­ist það vel gegn nán­ast hvaða bólgu­ástandi sem er, hvort sem það er í lið­um, húð eða vöðv­um og er vel þekkt að íþrótta­fólk nýti sér þetta efni þar sem það get­ur stuðl­að að aukn­um styrk og þoli við aef­ing­ar. Astax­ant­hin er tal­ið: Gott er að hefja inn­töku a.m.k. fjór­um vik­um áð­ur en hald­ið er í sól­ina og halda áfram í frí­inu, jafn­vel allt ár­ið!

Epla­e­dik er vatns­los­andi og baet­ir melt­ing­una

Epla­e­dik sem oft hef­ur ver­ið kall­að lífs­ins el­exír get­ur baett melt­ing­una og hjálp­að til við þyngd­artap en það er þekkt fyr­ir að vera vatns­los­andi og að geta hindr­að að bakt­erí­ur í lík­am­an­um nái að fjölga sér. Apple Ci­der töfl­urn­ar frá New Nordic njóta mik­illa vinsa­elda en ásamt epla­e­diki eru þist­il­hjörtu og tún­fíf­ill í blönd­unni sem er m.a. þekkt fyr­ir að geta eflt melt­ing­una og stutt við lifr­ar­starf­semi. Að lok­um er króm en það get­ur hjálp­að til við blóð­syk­ur­s­jafn­vaeg­ið í lík­am­an­um og slaer þannig á syk­ur­löng­un.

Sýr­an í epla­e­dik­inu get­ur haft áhrif á við­kvaem­ar tenn­ur og svo finnst mörg­um bragð­ið ekki gott. Með því að taka það inn í töflu­formi er haegt að kom­ast al­veg hjá þessu tvennu. Það get­ur ver­ið gott að hefja inn­töku nokkr­um vik­um áð­ur en far­ið er í frí­ið og halda því svo áfram til að auka lík­ur á góðri melt­ingu og vellíð­an ásamt því að draga úr lík­um á vatns­söfn­un í lík­am­an­um.

„Ég fer í frí­ið“– glaesi­leg pakkn­ing á kaupauka­til­boði

„Ég fer í frí­ið“er glaesi­leg pakkn­ing sem inni­held­ur ís­lenskt há­ga­eða astax­ant­hin frá Alga­líf og Apple Ci­der frá New Nordic fylg­ir með í kaup­un­um. Na­eldu þér strax í þessa kaupaukatv­ennu og ef þú ert ekki á leið á sól­ar­strönd, þá er það í góðu lagi þar sem kost­ir þess­ara baeti­efna ná langt út fyr­ir það að vera bara góð­ir fyr­ir sólar­frí.

Það er að ýmsu að huga áð­ur en hald­ið er í frí og þá sér­stak­lega ef för­inni er heit­ið til fram­andi landa þar sem sól­in er sterk­ari, mat­ur­inn öðru­vísi og freist­ing­ar oft á hverju strái. Þá er ága­ett að hafa Apple Ci­der með sér.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.