Eft­ir­rétt­ir sem þú verð­ur að prófa

Eft­ir­rétt­ir þurfa ekki að vera full­ir af sykri til að vera bragð­góð­ir. Hild­ur Sif Hauks­dótt­ir deil­ir með les­end­um ein­föld­um upp­skrift­um að eft­ir­rétt­um sem til­val­ið er að prófa um helg­ina.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Ásta Eir Árna­dótt­ir asta­[email protected]­bla­did.is

Hild­ur hef­ur alltaf ver­ið mik­ill mat­ga­eð­ing­ur og henni finnst fátt skemmti­legra en að prófa sig áfram í eld­hús­inu. Fyr­ir nokkr­um ár­um fór hún að huga meira að holl­ari og hreinni faeðu og í dag reyn­ir hún að borða ein­ung­is gra­en­met­is­fa­eði. Eft­ir að hún breytti um stefnu í mat­ara­eði sínu hef­ur hug­mynd­un­um í eld­hús­inu fjölg­að til muna þar sem hún reyn­ir að nýta hrá­efn­in sem mest.

Hild­ur, sem starfar sem flug­feyja, sam­fé­lags­miðla­stjóri og blogg­ari, hef­ur mik­inn áhuga á heil­brigð­um lífs­stíl og þá sér­stak­lega mat­ar­gerð og hreyf­ingu. Þessa stund­ina er Hild­ur að aefa fyr­ir Reykja­vík­ur­m­ara­þon­ið sem hún stefn­ir á í ág­úst og þess á milli er hún að prófa sig áfram með holl­ar og naer­inga­rík­ar upp­skrift­ir.

Að þessu sinni aetl­ar Hild­ur að deila með les­end­um þrem­ur holl­um upp­skrift­um að eft­ir­rétt­um fyr­ir helg­ina.

Hild­ur er dug­leg að deila ýms­um upp­skrift­um á blogg­síð­unni Trend­net.

Avóka­dósúkkulað­imús sem hef­ur sleg­ið raeki­lega í gegn.

MYND/HILD­UR SIF

Ein­stak­lega fal­leg og ljúf­feng hráfa­eðiskaka.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.