Grill­að­ir eft­ir­rétt­ir

Eft­ir­rétt­ur er mik­ilvaeg­ur hluti af góðri mál­tíð með góð­um vin­um. Eft­ir góð­an að­al­rétt er fátt betra en að fá sér eitt­hvað sa­ett. Ef þú varst að nota grill­ið í að­al­rétt­inn, haltu því heitu fyr­ir eft­ir­rétt­inn.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Ásta Eir Árna­dótt­ir asta­[email protected]­bla­did.is

Fk­ann­ast við þessa sí­gildu grill­uðu eft­ir­rétti, eins og grill­aða ban­ana með súkkulaði eða grill­aða syk­ur­púða. Hvernig hljóm­ar að grilla ferska ávexti eða út­búa grill­aða eft­ir­réttapitsu?

NORDICPHOT­OS/GETTY

Þetta er eft­ir­rétt­ur sem kem­ur á óvart.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.