Þeg­ar grilla skal góð­an mat

Flest­ir nota gasgrill þeg­ar þeir grilla. Kola­grill­in eru þó með ákveð­inn sjarma og sum­um finnst mat­ur­inn verða betri. Það er gam­an að elda á kola­grilli og þau geta ver­ið þa­egi­leg.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

Þeg­ar eld­að er á kola­grilli er haegt að stjórna hit­an­um jafnt eins og þeg­ar nokkr­ir hita­brenn­ar­ar eru á gasgrilli. Með því að dreifa úr kol­un­um um allt grill­ið er mað­ur að elda „direct“en ef mað­ur rað­ar þeim öðr­um meg­in á botn­inn en eld­ar síð­an þar sem þau eru ekki heit­ir það að grilla „indirect“. Með því að grilla indirect er haegt að elda mat­inn við vaeg­ari hita leng­ur en við það verð­ur hann mjög safa­rík­ur.

Setj­ið kol­in öðr­um meg­in á grill­ið. Velj­ið fitu­sprengt kjöt því það verð­ur safa­rík­ara. Betra ef fit­an er í kjöt­inu sjálfu í stað fiturand­ar. Þeg­ar keypt er gaeð­akjöt þarf ekki að mar­in­era það. Best er að „vökva“bit­ana ör­stutt í espresso kaffi áð­ur en þeir eru grill­að­ir. Ekki salta kjöt­ið áð­ur en það er sett á grill­ið. Best að bragð­ba­eta með salti á grill­inu. Pensl­ið grill­ið með matarol­íu áð­ur en kjöt­ið er lagt á tein­ana svo það fest­ist ekki við þá. Þeg­ar kjöt­ið er bú­ið að fá á sig fal­lega húð skal faera það „indirect“og lát­ið vera smá­stund með loki.

Kjöt­ið á að standa á borði og hvíla í 10-15 áð­ur en það er skor­ið. Ekki setja í álp­app­ír því þá held­ur það áfram að eld­ast.

Kjöt­ið á að standa á borði og hvíla í 10-15 áð­ur en það er skor­ið. Ekki setja í álp­app­ír því þá held­ur það áfram að eld­ast.

Ga­eðasteik af grill­inu pass­ar mjög vel með góðu sal­ati.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.