Striga­skór fyr­ir alla, alla daga

Það er langt síð­an striga­skór voru not­að­ir ein­ung­is til íþrótta­iðk­un­ar. Í dag eru striga­skór fyr­ir alla, unga sem aldna. Striga­skór passa við allt, hvort sem það eru galla­bux­ur, kjól­ar eða íþrótta­föt.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Ásta Eir Árna­dótt­ir asta­[email protected]­bla­did.is

Tísk­an er sí­breyti­leg. Síð­ustu ár hafa tísku­straum­ar kom­ið og far­ið, sum­ir staldra leng­ur við en aðr­ir en í gegn­um alla straum­ana hafa striga­skórn­ir hald­ið sér fast. Það eru ekki leng­ur bara íþrótta­merki sem hanna og fram­leiða striga­skó í dag. Sta­erstu tísku­hús heims slaka ekki á þeg­ar þau sjá hvað er heitt í tísku­heim­in­um, þau taka þátt. Tísk­uris­ar eins og Lou­is Vuitt­on, Gucci, Ba­lenciaga og Fendi eru komn­ir með striga­skó á mark­að­inn.

Striga­skór eru jafn mis­jafn­ir og þeir eru marg­ir. Sum­ir slá í gegn

og aðr­ir ekki, eins og geng­ur og ger­ist í þess­um bransa. Í gegn­um tíð­ina hafa sta­erstu íþrótta­merk­in sem fram­leiða striga­skó ver­ið Nike, Adi­das, Puma og Ree­bok, Con­verse, New Bal­ance og Vans.

Ódauð­leg­ir striga­skór

Það eru ákveðn­ir striga­skór sem hafa lif­að lengi og munu halda áfram að lifa um ókom­in ár. Þeir hafa geng­ið í gegn­um alla tísku­straum­ana og náð að festa sig í sessi. Þeir eiga það sam­eig­in­legt að vera þa­egi­leg­ir og fara vel við flest­ar flík­ur.

Adi­das St­an Smith

Vinsa­el­u­stu skór sem Adi­das hef­ur bú­ið til. Nefnd­ir eft­ir banda­rísku tenn­is­stjörn­unni St­an Smith, en voru upp­runa­lega hann­að­ir fyr­ir fr­anska tenn­is­leik­ar­ann Ro­bert Haill­et. Haill­et kla­edd­ist skón­um frá ár­un­um 1960 til 1971, og í kjöl­far­ið fór St­an Smith að nota þá. Í dag eru skórn­ir af­ar vinsa­el­ir hjá áhuga­mönn­um um tenn­is.

Nike Air Force 1

Mögu­lega vinsa­el­u­stu Nike skór allra tíma. Spil­uðu gríð­ar­lega stórt og mik­ilvaegt hlut­verk í hipp­hopp­sögu Banda­ríkj­anna.

Con­verse Chuck Tayl­or All St­ar

Tíma­laus­ir striga­skór. Con­verse All St­ar voru bún­ir til ár­ið 1917 og upp­runa­lega hann­að­ir sem körfu­bolta­skór. Ár­ið 1921 byrj­aði Char­les Holl­is, bet­ur þekkt­ur sem Chuck Ta­lyor, að vinna sem sölu­mað­ur hjá Con­verse. Hann varð einn besti sölu­mað­ur Con­verse og ár­ið 1932 fengu skórn­ir nafn­ið Con­verse Chuck Tayl­or All St­ar.

Vans Old Skool

Striga­skór sem henta flest­um en gríð­ar­lega vinsa­el­ir í hjóla­bretta­heim­in­um. Bra­eð­urn­ir Paul og Jim Van Dor­en settu skóna á mark­að ár­ið 1977 og slógu strax í gegn og eru enn vinsa­el­ir.

Nike Air Max 1

Hann­að­ir af Tin­ker Hat­field, sem er þekkt­ast­ur fyr­ir hönn­un sína á striga­skóm. Haegt er að fá skóna í ótelj­andi lita­sam­setn­ing­um en ár­ið 1987 voru þeir fram­leidd­ir í sín­um klass­íska rauða, hvíta og gráa lit og urðu strax gríð­ar­lega vinsa­el­ir.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Adi­das St­an Smith.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Nike Air Max 1.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Vans Old Skool.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Con­verse Chuck Tayl­or All St­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.