Líf og fjör í Grund­ar­firði

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Fjöl­skyldu­há­tíð­in „Á góðri stundu í Grund­ar­firði“fer fram um helg­ina. Hún er hugs­uð fyr­ir Grund­firð­inga, inn­fa­edda, að­flutta og brott­flutta, vini þeirra og vanda­menn, og aðra gesti sem eiga leið um Sna­e­fellsnes­ið um helg­ina. Há­tíð­in er alltaf hald­in síð­ustu helg­ina í júlí.

Há­tíð­in er skipu­lögð af Há­tíð­ar­fé­lagi Grund­ar­fjarð­ar en drif­in áfram af fólk­inu, fyr­ir­ta­ekj­un­um og

baej­ar­fé­lag­inu. Samstillt átak sem skap­ar magn­aða blöndu og frá­ba­era há­tíð.

Dag­skrá há­tíð­ar­inn­ar er iðu­lega þétt­skip­uð og fjöl­breytt og finna all­ir eitt­hvað við sitt haefi. Grund­ar­firði er skipt upp í fjög­ur hverfi á með­an á há­tíð st­end­ur. Gult, rautt, gra­ent og blátt. Fólk skreyt­ir hús sín og kla­eðist fatn­aði í sín­um lit. Gest­ir eru ein­dreg­ið hvatt­ir til að leita sér upp­lýs­inga um hvar þeir muni halda til svo þeir geti kom­ið í við­eig­andi kla­eðn­aði.

Margt er í boði, með­al ann­ars býð­ur Li­ons­klúbb­ur Grund­ar­fjarð­ar upp á fiskisúpu í há­deg­inu í dag en síð­an tek­ur við fjöl­skyldu­skemmt­un. Alls kyns uppá­kom­ur verða í dag, hoppu­kastali og and­lits­mál­un fyr­ir börn. Í kvöld verð­ur bryggju­ball en kvöld­ið end­ar á stórd­ans­leik með Stjórn­inni.

Það er fal­legt í Grund­ar­firði og ásta­eða til að leggja leið sína þang­að um helg­ina.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.