Aldrei haft jafn þykkt hár

Er hár­los eða of þunnt hár að plaga þig? Ha­ir Volume inni­held­ur vaxt­ar­vak­ann Proxy­anidin B2, hirsi, víta­mín og steinefni sem eru mik­ilvaeg fyr­ir hár­ið og geta gert það líf­legra og fal­legra.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Hár þynn­ist með aldr­in­um hjá báð­um kynj­um og þó svo að skalla­mynd­un sé al­geng­ari hjá körl­um, get­ur hún einnig orð­ið hjá kon­um og það er fjöldi fólks sem þjá­ist út af hár­losi og þunnu og líf­lausu hári. Þa­ett­ir sem geta vald­ið hár­losi eru með­al ann­ars.

ég að taka Ha­ir Volume frá New Nordic en það tók u.þ.b. 4-6 vik­ur að sjá hár­ið byrja að vaxa aft­ur. Ég hef aldrei haft jafn löng augn­hár, þykk­ar auga­brún­ir og þykkt hár eins og núna og það hvarfl­ar ekki að mér að haetta að taka þetta inn.“

Líf­legra og fal­legra hár

Ha­ir Volume baeti­efn­ið get­ur hjálp­að til við að við­halda þykkt hárs­ins og hár­vexti en það inni­held­ur jurta­þykkni úr epl­um sem er ríkt af Proxy­anidin B2 og hirsi sem er baeði ríkt af steinefn­um og B-víta­mín­um. Bíó­tín og sink stuðla að við­haldi eðli­legs hárs og kop­ar stuðl­ar að við­haldi húð- og hár­litar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.