Bros barn­anna og þakkla­eti bra­eð­ir mig á hverj­um degi

Þór­unn Helga­dótt­ir hef­ur starf­að í Ken­ía í þrett­án ár. Þar rek­ur hún barna­skóla fyr­ir fá­ta­ek börn og hef­ur bjarg­að á ann­að þús­und í sjálf­boða­lið­a­starfi sínu.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

fjár­mál­um, starfs­manna­haldi, sam­skipt­um við stuðn­ings­að­ila og þess hátt­ar. Mitt staersta verk­efni er vel­ferð barn­anna. Þau hafa öll geng­ið í gegn­um mikla erf­ið­leika og eiga oft átak­an­leg­ar sög­ur að baki og því er mik­ilvaegt að halda rekstr­in­um vel gang­andi, það er svo mik­ið í húfi.“

Þeg­ar Þór­unn er spurð hvort ein­hverj­ar breyt­ing­ar hafi átt sér stað frá því hún kom fyrst, svar­ar hún: „Það hef­ur orð­ið mik­il fram­þró­un á mörg­um svið­um í Ken­ía en fá­ta­ekt­in er samt enn yf­ir­þyrm­andi. Hér eru of fá­ir rík­is­skól­ar og einka­rekn­ir skól­ar of dýr­ir fyr­ir hina fá­ta­eku. Mörg þús­und börn fá ekk­ert að borða dög­um sam­an, hvað þá að eiga mögu­leika á mennt­un. Sum­ar fjöl­skyld­ur ná að kría sam­an 100-200 krón­ur á dag fyr­ir þvotta­vinnu eða eitt­hvað slíkt. Nem­end­ur okk­ar koma all­ir úr slík­um að­sta­eð­um.

Börn­in blómstra

Börn­in hafa kom­ið á mis­mun­andi hátt til okk­ar. Sum börn höf­um við fund­ið á göt­unni, sum börn hafa hrein­lega kom­ið sjálf og tékk­að sig inn. Marg­ir for­eldr­ar leita til okk­ar og eða bent er á börn sem eru í erf­ið­um að­sta­eð­um. Skól­inn okk­ar í Naíróbí er frá for­skóla upp í mennta­skóla. Þar eru 550 nem­end­ur og þar af eru rúm­lega 200 í heima­vist. Það eru börn sem hafa ým­ist misst for­eldra sína eða búa við of erf­ið­ar að­sta­eð­ur til að þau geti bú­ið heima hjá sér. Við styðj­um einnig nokkra nem­end­ur í fram­halds­námi. Í Loitokitok rek­um við mennta­skóla og þar eru um 150 nem­end­ur og all­ir á heima­vist. Þess­ir nem­end­ur koma marg­ir langt að. Rúm­lega helm­ing­ur þess­ara nem­enda er Ma­saífólk,“út­skýr­ir Þór­unn.

Hún seg­ist hafa séð börn­in blómstra eft­ir veru hjá henni og Sammy. „Lík­leg­ast vaeri ég ekki að þessu eft­ir öll þessi ár ef það vaeri ekki reynd­in. Það er í hnot­skurn ásta­eð­an fyr­ir því að mað­ur held­ur áfram. Elstu nem­end­ur okk­ar eru núna um 26 ára og byrj­að­ir að fóta sig í líf­inu. Þó nokk­uð marg­ir hafa far­ið í gegn­um há­skóla­nám, einn er orð­inn há­skóla­kenn­ari og nokkr­ir bún­ir að stofna fyr­ir­ta­eki. Þá hafa ein­hverj­ir feng­ið vinnu í banka og aðr­ir orð­ið tón­list­ar­menn. Það verð­ur gam­an að fylgj­ast með þessu fólki í fram­tíð­inni,“seg­ir hún.

Ána­egju­leg­ar gjaf­ir

„Við er­um með stuðn­ings­að­ila frá Íslandi, Fa­ereyj­um, Bretlandi, Ástr­al­íu, Jap­an og Am­er­íku. Fa­ereyska Barna­hjálp­in og Mirjam kvenna­verk­efn­ið hafa unn­ið með okk­ur í nokk­ur ár. Mirjam kvenna­verk­efn­ið hef­ur það markmið að styðja við kon­ur sem stunda eig­in rekst­ur. Und­an­far­ið ár hef­ur nem­end­um okk­ar fjölg­að mik­ið og því þurf­um við mik­ið á enn fleiri stuðn­ings­að­il­um að halda.

Fyrsti áfangi skóla­bygg­ing­anna í Naíróbí var fjár­magn­að­ur af ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu ár­ið 2013. Við höf­um líka ver­ið mjög hepp­in og feng­ið fjár­magn á rétt­um tíma, þeg­ar að­sta­eð­ur voru erf­ið­ar. Það er til daem­is mjög ána­egju­legt að segja frá því að á þessu ári gáfu hjón­in Ing­veld­ur Ýr Jóns­dótt­ir og eig­in­mað­ur henn­ar, Ár­sa­ell Haf­steins­son, 2,5 millj­ón­ir sem naegði til að klára grunn­skóla­bygg­ing­una í Naíróbí.

Ár­ið 2016 feng­um við stór­kost­lega gjöf, stóra upp­haeð í arf frá vel­unn­ara starfs­ins á Íslandi sem fjár­magn­aði baeði bygg­ingu mennta­skól­ans í Loitokitok sem og bygg­ing­ar hér í Naíróbí. Svo má til gam­ans geta að ung stúlka not­aði tví­tugsaf­ma­el­ið sitt í fjár­öfl­un og tókst okk­ur að fjár­magna vís­inda­stof­una í mennta­skól­an­um með þeim pen­ing­um. Við er­um mjög þakk­lát og auð­mjúk en ég verð auð­vit­að að við­ur­kenna að það er margt enn eft­ir óklár­að en það sem mest ligg­ur á er að fá fleiri stuðn­ings­að­ila því þá gaet­um við til daem­is boð­ið nem­end­um upp á betri mat,“seg­ir Þór­unn.

Vel­kom­in í heim­sókn

„Stuðn­ings­að­il­ar geta fylgst með „sínu barni“og allri starf­sem­inni. Við er­um einnig með ferð­ir fyr­ir stuðn­ings­að­ila sem geta þá heim­sótt okk­ur. Okk­ur er það mjög mik­ilvaegt að stuðn­ings­að­il­ar fái að fylgj­ast vel með. Við er­um þakk­lát fyr­ir hverja krónu og þakkla­et­ið skil­ar sér ekki síst til barn­anna. Bros barn­anna bra­eð­ir mig á hverj­um degi. Við vinn­um með Ís­lensku barna­hjálp­inni sem var stofn­uð ár­ið 2015, þetta eru sam­tök hug­sjóna­fólks sem standa á bak við starf­ið í Ken­ía og Pak­ist­an. Maxwell Ditta sem er upp­runa­lega frá Pak­ist­an en er í dag ís­lensk­ur rík­is­borg­ari sér um það starf sem snýr að Pak­ist­an. Þar er­um við með sex skóla og má með sanni segja að þar sé einnig unn­ið frá­ba­ert starf. Ég er ákaf­lega þakk­lát þeim sem styðja starf­ið okk­ar en án þeirra vaeru skól­arn­ir ekki til. Við er­um með 85 starfs­menn og 700 nem­end­ur sem treysta á þessa hjálp. Ég hlakka til að fá sem flesta í heim­sókn og kynna starf­ið okk­ar,“seg­ir Þór­unn.

Eig­in­mað­ur henn­ar, Sammy, er frá Ken­ía og hafði ver­ið í góðu starfi í sjó­hern­um þeg­ar hann kynnt­ist Þór­unni. Hann sagði því upp til að hjálpa henni með upp­bygg­ing­una. „Hann er stoð mín og stytta og hef­ur eins og ég helg­að líf sitt þessu starfi. Hann á 23 ára son frá fyrra sam­bandi. Hann býr og starfar á Íslandi og er trú­lof­að­ur ís­lenskri konu. Við eig­um 11 ára aett­leidd­an son sem við höf­um al­ið upp frá faeð­ingu. Við höf­um einnig al­ið upp nokk­ur fóst­ur­börn sem sum eru enn hjá okk­ur. Sammy vinn­ur líka hörð­um hönd­um á Íslandi og fjár­magn­ar okk­ur enda er­um við ekki með tekj­ur hér í Ken­ía. Ég er stolt af að hafa aldrei gef­ist upp á þessu starfi. Hef hald­ið áfram þótt á móti blási. Það er mér mjög mik­ilvaegt að geta veitt börn­un­um mennt­un og ör­ugg­an stað til að vera á.“

Þór­unni Helga­dótt­ur er ákaf­lega fagn­að hvar sem hún kem­ur.

Sammy, Kevin, Di­ana og Þór­unn. Kevin og Di­ana ólust upp hjá þeim hjón­um. Kevin er nú virt­ur tón­list­ar­mað­ur í heima­land­inu.

Gunn­hild­ur, til haegri, er hér með Þór­unni sem bauð hana vel­komna að kynna sér starf­ið í Ken­ía.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.