Frá Fendi þeg­ar haust­ar

Karl La­ger­feld féll frá í fe­brú­ar á þessu ári. Þá hafði hann starf­að fyr­ir tísku­hús­ið Fendi í 54 ár. Þeg­ar haust- og vetr­ar­tísk­an 2019-2020 var kynnt hjá Fendi var það jafn­framt síð­asta hönn­un­in sem Karl hafði lagt bless­un sína yf­ir.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

Minn­ing Karls La­ger­feld var því heiðr­uð á sýn­ing­unni sem þótti sýna vel listra­ena haefi­leika þessa stór­kost­lega manns. Þótt Karl hafi að mestu starf­að fyr­ir Chanel var hann einnig listraenn ráð­gjafi Fendi. Sil­via Vent­ur­ini Fendi sem er sú eina úr fjöl­skyld­unni sem starfar enn við tísku­hús­ið kynnt­ist Karli La­ger­feld þeg­ar hún var að­eins fjög­urra ára. Hún minn­ist þess að hann hafi kall­að hana „la pe­tite fille triste“eða dapra litla stúlku. Það voru afi og amma Sil­viu sem stofn­uðu Fendi ár­ið 1925. Lengst af stjórn­uðu fyr­ir­ta­ek­inu móð­ir

Sil­viu og fjór­ar syst­ur. Karl hafði alla tíð mik­il áhrif á alla vöru­línu fyr­ir­ta­ek­is­ins eða allt frá því hann kynnt­ist móð­ur Sil­viu, Önnu, í Róm ár­ið 1965. Há­ir krag­ar, eins og hann sjálf­ur kla­edd­ist jafn­an, voru áber­andi í hönn­un Fendi.

Sil­via seg­ist vera ána­egð með hversu haust- og vetr­ar­lín­an beri sterk­an svip af hand­verki Karls La­ger­feld, lit­ir eru baeði nátt­úru­leg­ir og mjög sterk­ir. Sjálf­ur kla­edd­ist hann aevin­lega svörtu. Ein fra­eg­asta fyr­ir­sa­eta heims, Gigi Ha­did, var með­al þeirra sem komu fram á sýn­ing­unni.

Mynd­irn­ar gefa hug­mynd um hvað koma skal í haust og vet­ur frá ít­alska tísku­hús­inu Fendi. Skemmti­leg lita­sam­setn­ing vek­ur at­hygli og um að gera að prófa.

Ljós­brúnn lit­ur eða beis verð­ur vinsa­ell í vet­ur. Það er óvenju­legt að blanda hon­um við svona sterk­an gra­en­an lit en það kem­ur skemmti­lega út.

Ull­ar­jakki með rönd­um sem eru ein­kenn­andi fyr­ir Fendi.

Ljós­ir og fal­leg­ir lit­ir sem ein­kenna munu haust­ið.

Gigi Ha­did í gula kjóln­um sem þyk­ir líkj­ast hönn­un sem Karl La­ger­feld var að skissa upp á upp­hafs­ár­um sín­um sem hönn­uð­ur.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Þótt Fendi hafi fyrst ver­ið þekkt fyr­ir leð­ur- og skinn­vör­ur sín­ar þá hef­ur fatn­að­ur­inn þró­ast í all­ar átt­ir. Hér er til daem­is glaesi­leg gul regn­kápa sem aetti að gefa líf­inu lit.

Fal­leg vetr­ar­kápa frá Fendi. Sagt er að káp­ur verði aft­ur vinsa­el­ar í haust og vet­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.