Moltu­gerð í eld­hús­inu

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Bokashi-tunn­ur eru litl­ar tunn­ur aetl­að­ar til moltu­gerð­ar. Bokashi er japönsk molt­un­ar­að­ferð sem býr til moltu í loft­þéttri tunnu sem geyma má inn­an­dyra. Að­ferð­in bind­ur gróð­ur­húsaloft­teg­und­ir sem ann­ars losna í klass­ískri moltu­gerð og urð­un lífra­ens úr­gangs. Það má setja nán­ast all­an lífra­en­an úr­gang í bokashit­unn­una, með­al ann­ars kjöt og

mjólk­ur­vör­ur sem henta ekki í all­ar moltutunn­ur.

Ör­veruklíði er bland­að sam­an við mat­ar­leif­arn­ar til að hjálpa til við að brjóta þa­er nið­ur. Þeg­ar tunn­an er full er inni­hald­ið lát­ið gerj­ast í tvaer til fjór­ar vik­ur. Það er svo graf­ið úti í garði, sett í lífra­ent rusl eða í moltutunnu. Þetta er ein­föld að­ferð sem flest­ir aettu að geta nýtt sér hvort sem fólk er með garð eða ekki.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Lífraenn úr­gang­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.