Dragdrottn­ing­in Sta­rína les um fjöl­breyti­leika fyr­ir börn

Hinseg­in dag­ar í Reykja­vík hóf­ust á fimmtu­dag­inn og standa yf­ir til 17. ág­úst. Tutt­ugu ár eru lið­in frá því hinseg­in há­tíða­höld hóf­ust í Reykja­vík og verð­ur dag­skrá­in í ár fjöl­breytt sem aldrei fyrr og eitt­hvað er í boði fyr­ir alla ald­urs­hópa. Dragdrottn­i

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­[email protected]­bla­did.is

í ljós að krakk­arn­ir eiga mis­mun­andi fjöl­skyld­ur. Sum­ir eiga tvaer mömm­ur, sum­ir eiga mömmu og pabba, sum­ir eiga mömmu, pabba og stjúp­for­eldra og sum börn eru aett­leidd frá út­lönd­um en eiga mömmu og pabba frá Íslandi. Þannig að ég er að lesa fyr­ir börn­in um fjöl­breyti­leika. Þetta er auð­les­in og þa­egi­leg bók sem ég hef heyrt að krakk­ar elski.“

Ólaf­ur seg­ir að þó þetta sé í fyrsta sinn sem Sta­rína lesi fyr­ir börn­in á bóka­söfn­um sé þetta ekki í fyrsta sinn sem hann komi fram fyr­ir börn. „All­ir vagn­arn­ir mín­ir á Pri­de frá því ár­ið 2010 hafa ver­ið hugs­að­ir fyr­ir börn. Ég var með Disney-þema á vagn­in­um mín­um ár­ið 2010 og eft­ir það ákvað ég að fram­veg­is yrðu vagn­arn­ir mín­ir spenn­andi fyr­ir börn.“

Ólaf­ur seg­ist líka hafa gam­an af að koma fram fyr­ir ungt fólk en hann kem­ur einnig fram á öðr­um við­burði á Hinseg­in dög­um sem er skipu­lagð­ur af jafn­ingja­fra­eðsl­unni í Hafnar­firði. Við­burð­ur­inn kall­ast Ung og hinseg­in „Þetta er hinseg­in kvöld, hald­ið af ungu fólki fyr­ir ungt fólk og ég verð einn af lista­mönn­un­um sem koma fram þar.“Frítt verð­ur inn en all­ur ágóði af við­burð­in­um renn­ur til hinseg­in fé­lags­mið­stöðv­ar Sam­tak­anna ’78.

Dragdrottn­ing­in Sta­rína verð­ur með sögu­stund fyr­ir börn í Kópa­vogi.

MYNDIR/LOVÍSA SIGURJÓNSD­ÓTTIR

Sta­rína vill gera meira fyr­ir börn­in.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.