Rétt­ar vinnu­stell­ing­ar og hreyf­ing eru lyk­il­at­riði

Kyrr­setu­vinna get­ur skap­að ým­is stoð­kerf­is­vanda­mál og ver­ið bein­lín­is haettu­leg heils­unni. Lang­ar set­ur fyr­ir fram­an tölvu­skjá hafa neikvaeð áhrif á vöðva, liða­mót og beina­grind.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­[email protected]­bla­did.is

Til að tryggja rétt­ar vinnu­stell­ing­ar þurfa vinnu­haeð og vinnu­bún­að­ur að vera rétt upp­stillt. Eygló Egils­dótt­ir, jóga­kenn­ari og stofn­andi fyr­ir­ta­ek­is­ins Jakkafataj­óga, hef­ur heim­sótt vinnu­staði og hjálp­að fólki í kyrr­setu­vinnu að koma hreyf­ingu inn í dag­lega rútínu frá því ár­ið 2013.

„Við að­stoð­um fólk með rétt­ar vinnu­stell­ing­ar en við leggj­um mest upp úr hreyf­ingu. Vinnu­stell­ing­in skipt­ir vissu­lega máli en það er líka mik­ilvaegt að setja sér þá reglu að standa upp reglu­lega. Ekk­ert endi­lega á klukku­tíma fresti, það hent­ar kannski ekki öll­um, en ekki sjaldn­ar en á 90 mín­útna fresti. Það er líka gott að nýta taekifa­er­ið þeg­ar mað­ur stend­ur upp til að sa­ekja sér vatns­glas eða kaffi og gera ein­hverj­ar smá hreyf­ing­ar fyr­ir axl­ir eða háls í leið­inni,“seg­ir Eygló.

Það er mik­ilvaegt að skipta reglu­lega um stell­ingu

Eygló seg­ir að í sam­bandi við vinnu­stell­ing­ar sé mik­ið tal­að um að liða­mót­in myndi 90 gráðu horn þeg­ar set­ið er. Það er að segja hné, mjaðm­ir og oln­bog­ar. „Ég þekki samt eng­an sem get­ur set­ið þannig lengi. Frá okk­ar sjón­ar­miði er best að gefa lík­am­an­um pláss. Það eru marg­ir með upp­haekk­an­leg borð. Við hvetj­um fólk til að setja sér ein­hverja reglu við notk­un þeirra. Það er til daem­is haegt að byrja dag­inn stand­andi og setj­ast þeg­ar mað­ur er orð­inn þreytt­ur eða öf­ugt. Það er held­ur ekki gott að standa of lengi. Það er mik­ilvaegt að skipta reglu­lega um stell­ingu og gaeta þess að búa ekki til spennu.“

Þeg­ar set­ið er fram­an við tölvu­skjá í marga klukku­tíma á dag er mik­ilvaegt að skjár­inn sé rétt stillt­ur. Eygló seg­ir marga flaska á því. „Fólk er kannski með tvo skjái og ann­ar þeirra er stað­sett­ur þannig að fólk þarf að snúa höfð­inu mjög mik­ið. Það er mik­ilvaegt að sá tölvu­skjár sem fólk not­ar mest sé beint fyr­ir fram­an það, ekki of hátt uppi og ekki of lágt niðri. Svo á að hafa auka­skjá­inn að­eins til hlið­ar en kannski ekki al­veg 90 gráð­ur til hlið­ar.“

Önd­un­in skipt­ir einnig gríð­ar­lega miklu máli

Eygló tel­ur að stoð­kerf­is­vanda­mál fólks í kyrr­setu­vinnu stafi baeði af langvar­andi setu og streitu. „Við sjá­um það mik­ið í þeim hóp­um sem við heimsa­ekj­um inni í fyr­ir­ta­ekj­un­um að fólki glím­ir mik­ið við stíf­ar axl­ir, stíf­an háls og of­boðs­lega grunna önd­un.“Eygló seg­ir að önd­un­in skipti gríð­ar­lega miklu máli, baeði fyr­ir­skýra hugs­un en líka fyr­ir slök­un og að geta tek­ið rök­rétt á mál­un­um. Hún tek­ur fram að því dýpri sem önd­un­in er, því meira súr­efni kem­ur inn í kropp­inn.

„Svo eru það mjaðm­irn­ar. Við gleym­um því stund­um að mjaðm­irn­ar

Vinnu­stell­ing­in skipt­ir vissu­lega máli en það er líka mik­ilvaegt að setja sér þá reglu að standa upp reglu­lega

eru staerstu og stirð­ustu liða­mót­in okk­ar. Ef okk­ur líð­ur illa í mjöðm­un­um get­ur það haft áhrif upp og nið­ur all­an kropp­inn. Mjaðm­irn­ar geta haft svaka­lega mik­il áhrif, nán­ast upp í eyra og nið­ur í taer,“seg­ir Eygló.

Eygló tek­ur að lok­um fram að ein vinnu­stell­ing henti ekki endi­lega öll­um. „Best vaeri ef all­ir gaetu feng­ið sér­sniðna að­stoð við still­ingu á skjá­um, borði og stól fyr­ir sig. Þetta eru svo oft orð­in svo flók­in taeki. Ég veit mörg daemi þess að fólk kann ekki að stilla stól­ana sína. Sem er al­gjör synd því það er haegt að gera svo rosa­lega mik­ið við marga stóla sem get­ur baett vinnu­að­stöð­una til muna.“

FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI

Eygló Egils­dótt­ir seg­ir mik­ilvaegt að hreyfa sig í vinn­unni til að fyr­ir­byggja stoð­kerf­is­vanda­mál.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.