Sa­et­kart­öflu­borg­ari með bök­uð­um geita­osti

Ef þig lang­ar í eitt­hvað ann­að en kjöt er sa­et­kart­öflu­borg­ari frá­ba­er hug­mynd.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Sa­et­kart­öfl­ur eru naer­ing­ar­rík­ar og mjög góð­ar. Haegt er að gera súpu úr þeim, sa­et­kart­öflu­fransk­ar, baka þa­er í ofni með hvít­lauk eða hvað það sem fólki dett­ur í hug að gera.

Nauð­syn­legt er að láta borg­ar­ana vera í ís­skáp í nokkra stund áð­ur en þeir eru steikt­ir en þá halda þeir sér bet­ur. Uppskrift­in er mið­uð við fjóra borg­ara.

Sker­ið rauð­lauk og sveppi í sneið­ar og steik­ið í olíu á pönnu und­ir með­al­hita. Steik­ið borg­ar­ana þvínaest þar til þeir hafa feng­ið fal­leg­an lit. Setj­ið geita­ost of­an á sa­et­kart­öflu­borg­ar­ana og setj­ið þá síð­an inn í ofn sem er 200°C heit­ur. Lát­ið bak­ast þar til ost­ur­inn mýk­ist. Smyrj­ið neðra ham­borg­ara­brauð­ið með sýrð­um rjóma, legg­ið sal­at­blað þar yf­ir og loks borg­ar­ann. Of­an á hann kem­ur síð­an lauk­ur og svepp­ir ásamt smá­veg­is af fínt skorn­um chilli-pip­ar.

Sa­et­ar kart­öfl­ur er haegt að nota á marg­vís­leg­an hátt, til daem­is í borg­ara.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.