Ný upp­skera kom­in á disk

Ís­lenskt gra­en­meti er kom­ið í versl­an­ir held­ur fyrr en oft áð­ur. Svo eru mjög marg­ir sem raekta eig­ið gra­en­meti í heima­görð­um. Hér eru hug­mynd­ir um hvernig haegt er að nota nýtt gra­en­meti.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

Bland­ið síð­an kál­inu og gul­rót­un­um sam­an við. Setj­ið allt í mat­vinnslu­vél og hakk­ið þar til úr verð­ur mjúkt kjöt­fars. Mót­ið boll­ur með mat­skeið og steik­ið í olíu og smjöri.

Brún sósa

Tak­ið boll­urn­ar frá með­an sós­an er gerð. Setj­ið smjör­ið á pönn­una og síð­an hveit­ið. Bak­ið upp með kjöt­kraft­in­um og bragð­ba­et­ið með salti og pip­ar. Lát­ið sós­una malla í 10-15 mín­út­ur. Setj­ið boll­urn­ar þá aft­ur í sós­una.

Kál­jafn­ing­ur

Gra­en­met­islasagna er gott fyr­ir alla, ekki bara þá sem eru gra­en­ker­ar.

Heima­gerð­ar kjöt­boll­ur með brúnni sósu og sultu eru herra­manns­mat­ur. Ekki er verra að hafa kál­jafn­ing líka með líkt og amma gerði í gamla daga.

Heima­lag­að hrásal­at úr nýju ís­lensku gra­en­meti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.