Fjöl­breytt og fag­legt fram í fing­ur­góma

Frá því að JSB lík­ams­ra­ekt hóf starf­semi sína fyr­ir rúm­um 50 ár­um hafa þús­und­ir kvenna leit­að þang­að til þess að baeta eða jafn­vel end­ur­heimta heils­una. Bára Magnús­dótt­ir, stofn­andi og eig­andi fyr­ir­ta­ek­is­ins, seg­ir að í vet­ur verði boð­ið upp á ríku­legt úr

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Bára seg­ir að nóg sé um að vera á naest­unni. „Við vor­um að opna eft­ir sum­ar­frí og það er ver­ið að gera klárt í bát­ana,“seg­ir Bára full eft­ir­vaent­ing­ar. „Það eru yf­ir sjö­tíu tím­ar í töfl­unni,“seg­ir hún. „Vinsa­el­asta nám­skeið­ið okk­ar er TT en það stend­ur fyr­ir „Frá toppi til táar“og er fyr­ir kon­ur sem eru að laga sig til og taka af sér auka­kíló,“seg­ir Bára. „Við höf­um ver­ið ansi far­sa­el í því starfi,“seg­ir Bára. Hún seg­ir nám­skeið­ið hafa nú rúll­að lát­laust í rúm 20 ár. „TT er bú­ið að ganga al­veg sleitu­laust, það hef­ur aldrei dott­ið úr nám­skeið í yf­ir tutt­ugu ár,“seg­ir hún.

Það hljóti að vera eins­da­emi. „Það hlýt­ur að vera heims­met, og það heit­ir alltaf það sama,“seg­ir Bára hla­ej­andi. „Þannig að ef þú ert bú­in að eiga þriðja barn­ið þá veistu hvert þú átt að koma,“seg­ir hún. „Þetta er vinsa­el­asta nám­skeið­ið hjá okk­ur, fyrr og síð­ar,“seg­ir Bára stolt.

Hvatn­ing­ar­kerf­ið ár­ang­urs­ríkt

Þátt­tak­end­ur í TT fá góða leið­sögn og ut­an­um­hald. Þar má nefna reglu­lega vigt­un, sex vikna mat­arlista með fjöl­breytt­um og fjöl­skyldu­vaen­um upp­skrift­um, TT er bú­ið að ganga al­veg sleitu­laust, það hef­ur aldrei dott­ið úr nám­skeið í yf­ir tutt­ugu ár. viku­leg­an fra­eð­andi og uppörv­andi tölvu­póst ásamt hvatn­ing­ar­fund­um eft­ir þörf­um. Bára seg­ir að nám­skeið­in séu í stöð­ugri þró­un og nefn­ir hún hið til­tölu­lega nýja hvatn­ing­ar­kerfi sem skil­að hef­ur góð­um ár­angri. „Ef þú naerð ákveðn­um TT mark­mið­um þá faerðu 5% af­slátt af naesta nám­skeiði plús ef þú maet­ir í ákveð­ið marga tíma þá faerðu 5%, ef þú naerð tvö­földu mark­miði þá faerðu 5%, þannig að þú get­ur sjálf unn­ið þér inn 15% af­slátt af naesta nám­skeiði,“seg­ir Bára.

Hún seg­ir kerf­ið hafa sleg­ið í gegn og ár­ang­ur­inn ekki lát­ið á sér standa. „Þetta hef­ur ver­ið geysi­vinsa­elt og þá ná þa­er betri ár­angri

Þa­er Unn­ur, Brynna og Sandra munu leiða Topp­form, nýtt nám­skeið, í vet­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.