Nú er tími til að sulta úr berj­um

Svo virð­ist sem rifs­ber­in séu mjög grósku­mik­il og fín, að minnsta kosti hér sunn­an­lands. Það er ekki seinna vaenna að út­búa ljúf­fengt hlaup úr berj­un­um áð­ur en þau verða of þrosk­uð.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

Rifs­berja­hlaup er ein­stak­lega gott, til daem­is með ost­um, á rist­að brauð eða með villi­bráð, önd eða reyktu kjöti. Það er ein­fald­ara en marg­ur held­ur að búa til rifs­berja­hlaup­ið, bara gefa sér smá tíma. Einnig er nokk­uð mis­jafnt hvernig fólk ger­ir það, sum­ir vilja nota hleypi á með­an aðr­ir segja að þess þurfi ekki. Sum­ir sjóða ber­in með stöngl­um og smá vatni í hálf­tíma, sía soð­ið með klút og sjóða það síð­an með sykri. Aðr­ir setja allt í einn pott og sía síð­an. Áð­ur fyrr var meiri syk­ur sett­ur með rifs­inu held­ur en nú er gert. Í þess­ari upp­skrift er 700 g syk­ur á móti einu og hálfu kílói af berj­um.

Það er haegt að nota nýtínd ber í bakst­ur eða gera úr þeim hlaup og sult­ur.

Blá­berja­hlaup eða -sulta eft­ir því sem fólk vill. Nú er tími til að tína ber­in.

Það er mjög gam­an að prófa sig áfram með rifs­berja­hlaup.

Jarð­ar­berja­sulta er mjög góð út á jóg­úrt en líka með pönnu­kök­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.