Yfir­hafn­irn­ar sem þú þarft fyr­ir haust­ið

Nú geng­ur sept­em­ber senn í garð og það þýð­ir að tími er kom­inn til að draga fram haustyf­ir­hafn­irn­ar lengst inn­an úr skápn­um eft­ir sól­ríkt sum­ar. Það er þó óþarfi að festa sig í þess­um svo­köll­uðu haustlit­um og um að gera að leyfa litagleð­inni sem ríkti í s

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Nú í sum­ar ríkti ein­stak­lega mik­il litagleði í tísk­unni þar sem tísku­drós­irn­ar hik­uðu ekki við að blanda sam­an ska­er­um og skemmti­leg­um lit­um. Það fer senn að hausta og er það oft­ast lensk­an að faera sig í yf­ir í dekkri og meiri jarð­liti þeg­ar myrkva tek­ur, sem get­ur líka ver­ið ein­stak­lega fal­legt. Marg­ar eru ef­laust farn­ar að hlakka til að kla­eð­ast nota­leg­um úlp­um og þykk­um og hlýj­um káp­um. Hér eru nokk­ur daemi um fal­leg­ar og öðru­vísi yf­ir­hafn­ir sem von­andi geta orð­ið les­end­um inn­blást­ur fyr­ir kom­andi mán­uði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.