Karni­val í upp­hafi við­burða­ríks menn­ing­ar­vetr­ar í Kópa­vogi

Ólöf Breið­fjörð, verk­efna­stjóri við­burða og barna­menn­ing­ar í Kópa­vogi, seg­ir kom­andi haust vera spenn­andi tíma þeg­ar kem­ur að Menn­ing­ar­hús­un­um í baen­um. Þar séu all­ir vel­komn­ir til að eiga góð­ar, skemmti­leg­ar og fra­eð­andi stund­ir.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Und­an­far­in ár höf­um við ver­ið með við­burði á hverj­um laug­ar­degi og við er­um hepp­in hér í Kópa­vogi að öll menn­ing­ar­hús­in okk­ar eru í ein­um hnapp. Fólk get­ur kom­ið hing­að klukk­an eitt á laug­ar­dög­um og það er eitt­hvað skemmti­legt og upp­byggi­legt um að vera og all­ir aettu að geta fund­ið eitt­hvað við sitt haefi,“seg­ir Ólöf. Það sama má segja um við­burði á hverj­um mið­viku­degi sem eru ókeyp­is og hefjast alltaf klukk­an 12.15. Ganga um útil­ista­verk­in í Kópa­vogi, mat­ar­menn­ing á jól­um, tón­leik­ar með tveim­ur

flygl­um eru með­al við­burða und­ir yf­ir­skrift­inni Menn­ing á mið­viku­dög­um. Að vera kyn­vera og for­eldri og söng­stund fyr­ir ung­börn og for­eldra eru með­al dag­skrárliða á For­eldramorgn­um sem nú eru í fyrsta sinn ekki ein­ung­is haldn­ir á Bóka­safni Kópa­vogs held­ur líka í Gerð­arsafni, Nátt­úru­fra­eði­stofu og í Saln­um. Þá verð­ur sam­starf við RIFF í ólík­um við­burð­um fyr­ir mis­mun­andi ald­urs­hópa. „Mynda­morgn­ar á Hér­aðs­skjala­safni eru einnig fast­ur lið­ur í okk­ar dag­skrá en ann­an hvern mið­viku­dag bjóða sér­fra­eð­ing­ar safns­ins gest­um að koma í spjall og grein­ingu á mynd­um í fór­um safns­ins en þannig get­ur fólk gef­ið dýrma­et­ar upp­lýs­ing­ar um leið og það nýt­ur stund­ar­inn­ar með öðr­um grúsk­ur­um,“baet­ir Ólöf við.

Á morg­un, laug­ar­dag, byrj­um við vetr­ar­starf­ið með stóru karni­vali við Menn­ing­ar­hús­in þar sem með­al ann­ars er boð­ið upp á tex­tílog út­saumssmiðj­u í Nátt­úru­fra­eði­stofu, dan­spartí á bóka­safn­inu, teppa­smiðju í Gerð­arsafni og henna-tattú og mar­okkóskt te­boð verð­ur í and­dyri Nátt­úru­fra­eði­stofu svo fátt eitt sé nefnt. Með dag­skránni vilj­um við kynna Fjöl­skyld­u­stund­ir á laug­ar­dög­um þar sem all­ir eru vel­komn­ir, þátt­taka er ókeyp­is og all­ir finna eitt­hvað við sitt haefi.

„Við leggj­um alltaf áherslu á að við­burð­ir okk­ar styrki þátt­tak­end­ur á einn eða ann­an máta. Í dag­skránni sem nú fer í hönd leggj­um við m.a. áherslu á að efla sjálfs­traust hjá börn­um, virkja þau í að nota nátt­úr­una í list­sköp­un, fá þau til að hugsa um end­ur­vinnslu og hvernig við get­um lif­að af nátt­úr­unni. Þess­ir þa­ett­ir eru rauð­ur þráð­ur hjá okk­ur en um leið eru við­burð­irn­ir fram­reidd­ir á að­gengi­leg­an og skemmti­leg­an máta fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Mark­mið­ið er að heim­sókn­in skilji eitt­hvað eft­ir.“

Ólöf bend­ir á að Kópa­vog­ur vinni nú að inn­leið­ingu Heims­mark­miða Sa­mein­uðu þjóð­anna um sjálf­ba­era þró­un. „Heims­mark­mið­in eru okk­ur í Menn­ing­ar­hús­un­um einnig of­ar­lega í huga og við vinn­um með þau í við­burð­un­um okk­ar. Til daem­is markmið eins og þau að stuðla að mennt­un fyr­ir alla og hvernig megi út­rýma fá­ta­ekt en hvort tveggja er leið­ar­ljós hjá okk­ur enda geta all­ir sótt við­burð­ina okk­ar óháð fjár­hag.“

Ólöf er að fara inn í fjórða vet­ur­inn sinn hjá Menn­ing­ar­hús­un­um í Kópa­vogi og seg­ir hún að það sé mik­ill stíg­andi í að­sókn­inni.

„Ef fólk hef­ur áhuga á ein­um kima menn­ing­ar þá hef­ur það pott­þétt áhuga á öðru líka. Þarna er­um við að brjóta nið­ur múra sem okk­ur finnst svo skemmti­legt og skipt­ir okk­ur máli.“

Fyr­ir skömmu fékk Kópa­vog­ur styrk frá Barna­menn­ing­ar­sjóði til að ráða verk­efna­stjóra fjöl­menn­ing­ar til að auka að­gengi fólks frá öðr­um menn­ing­ar­heim­um að Menn­ing­ar­hús­un­um. „Við vilj­um ná til flótta­fólks og hael­is­leit­enda en líka til fólks sem hef­ur bú­ið hérna lengi en ekki náð að stíga það skref að taka þátt í við­burð­um okk­ar. Ég hvet því alla til að maeta á karni­val­ið okk­ar á morg­un og fá smjör­þef­inn af öll­um þeim menn­ing­ar­lystisemd­um sem Kópa­vogs­ba­er mun bjóða upp á naestu mán­uð­ina.

Það er baeði fra­eð­andi og skemmti­legt að skoða það sem fyr­ir augu ber á Nátt­úru­fra­eði­stofu.

FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Á morg­un rík­ir karni­val­stemn­ing í Menn­ing­ar­hús­um Kópa­vogs. At­burðat­eymi Menn­ing­ar­hús­anna er fullt til­hlökk­un­ar. Frá vinstri: Hrafn­hild­ur Giss­ur­ar­dótt­ir, Gerð­arsafni, Ríkey Hlín Sa­evars­dótt­ir, Nátt­úru­fra­eði­stofu, Ólöf Breið­fjörð, verk­efna­stjóri Menn­ing­ar­hús­anna, Rún­ar Júlí­us­son, Saln­um, og Helga Ein­ars­dótt­ir, Bóka­safni Kópa­vogs.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.