Betri ein­beit­ing og baett heilsa

Digest Spectr­um melt­ing­ar­ensím geta dreg­ið veru­lega úr ein­kenn­um faeðuó­þols. Hann Nökkvi Örn hef­ur öðl­ast betra líf eft­ir að hann fór að nota þau og geng­ur m.a. bet­ur að ein­beita sér.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Melt­ing­ar­ensím­in frá Enzy­medica hafa raeki­lega sleg­ið í gegn á Íslandi. Melt­ing­ar­ensím virka þannig að þau eru tek­in inn við upp­haf mál­tíð­ar og virka sam­stund­is. Fyr­ir suma dug­ar að taka þau stund­um – eft­ir því hvað ver­ið er að borða og aðr­ir nota þau með öll­um mál­tíð­um. Ensím­in eru nátt­úru­leg og því eng­in haetta á því að eitt­hvað fari úr­skeið­is í melt­ing­unni held­ur þvert á móti, nið­ur­brot faeð­unn­ar verð­ur meira og upp­taka naer­ing­ar­efna eykst ásamt því að ónot og ýms­ir fylgi­kvill­ar lé­legr­ar melt­ing­ar minnka eða hverfa.

Fa­eðuó­þol eða ensíma­skort­ur?

Skort­ur á melt­ing­ar­ensím­um er í dag­legu tali oft nefnt fa­eðuó­þol. Marg­ir kann­ast t.d. við mjólk­ur­syk­ur­só­þol eða laktósa­ó­þol sem er til­kom­ið vegna skorts á laktasa, ensíms sem brýt­ur nið­ur laktós­ann. Reynd­ar er það ekki alltaf svo að ein­kenni faeðuó­þols komi strax í ljós og geta lið­ið allt að 72 tím­ar þar til ein­kenna verð­ur vart. Oft er það líka svo að þau ein­kenni

Þetta er án efa það besta sem við höf­um kom­ist í taeri við og það að ein tafla án auka­efna geti gef­ið þessa góðu nið­ur­stöðu er al­veg frá­ba­ert og lífs­ba­et­andi.

sem koma fram eru þess eðl­is að erfitt er að að átta sig á því að um fa­eðuó­þol sé að raeða. Or­sök faeðuó­þols má oft­ast rekja til skorts á ákveðn­um melt­ing­ar­ensím­um og/eða að lík­am­inn get­ur ekki virkj­að ákveð­in ensím. Þetta get­ur vald­ið vanda­mál­um hjá fjöl­mörg­um. Ekki bara maga­ónot­um, þreytu eða öðr­um kvill­um, held­ur get­ur það gerst að við fá­um ekki þá naer­ingu sem faeð­an á að skila okk­ur.

Get­ur borð­að allt

Nökkvi Örn er fjör­ug­ur strák­ur sem hef­ur alla tíð ver­ið mjög virk­ur og hress. Hann var snemma greind­ur með mjólkuró­þol, ast­ma og ofna­emi fyr­ir dýra­hár­um og frá fyrsta ári hef­ur hann ver­ið eirð­ar­laus og oft mjög virk­ur sem hef­ur ekki kom­ið að sök fyrr en hann byrj­aði í grunn­skóla þar sem meiri krafa er gerð um ein­beit­ingu og að sitja kyrr. Ingi­björg Vala, móð­ir Nökkva hafði þetta að segja um Digest Spectr­um: „Við ákváð­um að prófa Digest Spectr­um og hef­ur það haft gríð­ar­lega góð áhrif á hann. Þetta hef­ur haft bein áhrif á melt­ing­una hvað varð­ar laktós­ann en hann þol­ir mjólk­ur­vör­urn­ar mik­ið bet­ur og svo höf­um við ekki þurft að hafa áhyggj­ur þeg­ar við maet­um í veisl­ur, að þurfa stöð­ugt að til­taka hvað má og hvað má ekki borða.

Betri ein­beit­ing og baett heilsa

„Digest Spectr­um hef­ur einnig haft áhrif á hegð­un­ina hjá Nökkva, hann held­ur mik­ið bet­ur ein­beit­ingu og er ekki eins eirð­ar­laus. Eins hef­ur hann ekki feng­ið neitt ast­mak­ast frá ára­mót­um þrátt fyr­ir kulda­tíð sem hef­ur ann­ars ver­ið kveikj­an að ast­ma­köst­um hing­að til. Þetta er án efa það besta sem við höf­um kom­ist í taeri við og það að eitt hylki án auka­efna geti gef­ið þessa góðu nið­ur­stöðu er al­veg frá­ba­ert og lífs­ba­et­andi,“seg­ir Ingi­björg.

Holl­ur mat­ur og óþol

Fjöl­marg­ir þjást vegna faeðuó­þols af ein­hverju tagi og hafa ekki hug­mynd um það. Það er vegna þess að erfitt get­ur reynst að tengja ein­kenn­in við melt­ing­una og þá stað­reynd að kvill­arn­ir eru að koma fram allt að 42-72 klst. eft­ir að mat­ar­ins er neytt. Fólk get­ur haft óþol gegn ým­iss kon­ar holl­ustufa­eði líka og þá get­ur ver­ið enn erf­ið­ara að átti sig því við ger­um oft­ast ráð fyr­ir því að þeg­ar við borð­um hollt, þá sé­um við að gera lík­am­an­um gott. Ein­kenni faeðuó­þols geta m.a. ver­ið:

Með því að sleppa ákveðn­um faeðu­flokki í u.þ.b. þrjár vik­ur er oft haegt að kom­ast að því hvort við­kom­andi faeða sé að valda óþoli. Digest Spectr­um gef­ur líka þann mögu­leika að í sum­um til­fell­um sé haegt að neyta allr­ar faeðu án vand­kvaeða.

FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Mjólkuró­þol get­ur haft bein áhrif á melt­ing­una hvað varð­ar laktós­ann en Nökkvi þol­ir mjólk­ur­vör­urn­ar mik­ið bet­ur eft­ir að hann fór að taka Digest Spectr­um. „Við þurf­um ekki leng­ur að hafa áhyggj­ur þeg­ar við maet­um í veisl­ur,“seg­ir móð­ir hans.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.