Fra­eðsla til for­varna í Streitu­skól­an­um

Streitu­skól­inn var stofn­að­ur ár­ið 2001. Í upp­hafi var hann fyrst og fremst fyr­ir starfs­menn fyr­ir­ta­ekja sem vildu efla mannauð. Ein­kunn­ar­orð Streitu­skól­ans eru „Fra­eðsla til for­varna“, svo að hver og einn geti eflst í starfi og leik.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

For­varn­ir, sem reka Streitu­skól­ann, var eitt hið fyrsta af ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um til að öðl­ast við­ur­kenn­ingu Vinnu­eft­ir­lits rík­is­ins þeg­ar ný reglu­gerð um holl­ustu­haetti á vinnu­stöð­um varð að lög­um. Sú lög­gjöf var mik­il nýj­ung. Þar var í fyrsta sinn fjall­að um mik­ilvaegi sál­fé­lags­legs um­hverf­is.

Ólaf­ur Þór AEvars­son geðla­ekn­ir er stofn­andi og fram­kvaemda­stjóri For­varna. Hann hafði áð­ur unn­ið að for­vörn­um inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins og sá þar mögu­leika á geð­heilsu­for­vörn­um á sviði vinnu­vernd­ar. Í kjöl­far­ið opn­aði hann Streitu­skól­ann og hóf að bjóða fyr­ir­ta­ekj­um nýja þjón­ustu á sviði sál­fé­lags­legr­ar vinnu­vernd­ar.

Fra­eðsla í for­varna­skyni dreg­ur úr sjúk­dóma­haettu

Nokk­ur stór fyr­ir­ta­eki, með framsa­ekna stefnu í mannauðs­mál­um, komu þá fljótt í þjón­ustu For­varna og Streitu­skól­ans. Það eru fyr­ir­ta­ek­in Landsnet, Lands­virkj­un, Sjóvá og Icelanda­ir. Gott sam­starf hef­ur hald­ist með mannauðs­stjór­um þess­ara fyr­ir­ta­ekja alla tíð síð­an og mik­il þró­un orð­ið á sam­vinn­unni.

Kenni­orð Streitu­skól­ans eru „Fra­eðsla til for­varna“og felst þjón­ust­an í fra­eðslu um allt sem efl­ir sam­vinnu, sam­starf, álags­þol og efl­ingu ein­stak­lings­ins til að styrkja hann í að halda góðu jafn­vaegi á milli starfs og einka­lífs, og að hver og einn efl­ist í starfi og leik.

Fra­eðsl­an er veitt í for­varna­skyni og þjón­ar þeim til­gangi að koma í veg fyr­ir slaem sam­skipti, eða að gróðr­ar­stía einelt­is og of­beld­is mynd­ist. Einnig er kom­ið á fram­fa­eri ým­iss kon­ar þekk­ingu úr heil­brigð­is­fra­eð­um, til daem­is um eðli streitu, starf­semi heil­ans og um gagn­reynd­ar að­ferð­ir til að draga mark­visst úr álagi. Kom­ið hef­ur í ljós að þessi teg­und for­varna baet­ir ekki að­eins vinnu­staða­menn­ing­una held­ur dreg­ur hún úr sjúk­dóma­haettu.

Tengt Streitu­skól­an­um hef­ur einnig ver­ið boð­ið upp á streitu­ráð­gjöf í einka­við­töl­um við starfs­menn eða stjórn­end­ur. Þeir ráð­gjaf­ar sem starf­að hafa lengst hjá For­vörn­um eru Ólaf­ur Þór, Ragn­heið­ur Guð­finna Guðna­dótt­ir, með M.S. í vinnu­staða­sálfra­eði, og Svein­björg Júlía Svavars­dótt­ir, með Ph.D. í fé­lags- og fjöl­skyldu­ráð­gjöf. Þau þrjú eiga sam­eig­in­legt að hafa mikla reynslu í þess­ari teg­und ráð­gjaf­ar og hafa sótt þekk­ingu er­lend­is, þá sér­stak­lega til Streitu­stofn­un­ar­inn­ar í Gauta­borg.

Streitu­mót­tak­an op­in öll­um

Einnig hef­ur ver­ið boð­ið upp á nám­skeið, hóp­með­ferð, streituma­el­ing­ar og átaks­verk­efni. Hóp­með­ferð hef­ur reynst af­ar vel í for­varn­a­starf­inu en Svein­björg Júlía sér um þá starf­semi ásamt Guð­rúnu Blön­dal hjúkr­un­ar­fra­eð­ingi.

Það nýj­asta í fyr­ir­ta­ekj­a­þjón

FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI

Hjá Streitu­skól­an­um faest víð­ta­ek þekk­ing hjá fjöl­fag­legu teymi og reynsla úr ýms­um fra­eði­grein­um vinnu­vernd­ar og heil­brigð­is­fra­eða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.