Vel krydd­að í kvöld­mat­inn

Nú þeg­ar kóln­ar í veðri er gott að fá sér eitt­hvað vel krydd­að í mat­inn. As­ísk­ur mat­ur er alltaf af­ar vinsa­ell og það get­ur stund­um ver­ið ein­falt að út­búa hann heima. Hér eru nokkr­ar hug­mynd­ir.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

As­ísk­ur mat­ur þarf ekk­ert endi­lega að inni­halda öll ósköp af krydd­teg­und­um. Haegt er að kaupa alls kyns paste í versl­un­um sem inni­halda flest þau krydd sem við þurf­um á að halda í rétt­ina. Krydd­bland­an geym­ist vel í ís­skáp og haegt að nota í alls kyns rétti, er til daem­is mjög góð í fisk­rétti og súp­ur.

Massam­an karrírétt­ur er alltaf góð­ur.

Lamba­kjöt í karríi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.