Wound – nýr Omega sára­úði frá Kerec­is

Kerec­is kynn­ir Wound sára­úð­ann sem inni­held­ur Omega ol­í­ur úr jurta­rík­inu og flýt­ir fyr­ir nátt­úru­legri sára­gra­eðslu.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Wound sára­úð­inn inni­held­ur baeði Jó­hann­es­ar­jurtarol­íu og Nee­mol­íu, en báð­ar þess­ar ol­í­ur eru þekkt­ar fyr­ir gra­eð­andi eig­in­leika og inni­halda fjöló­mett­að­ar fitu­sýr­ur. Úð­inn er til daem­is hent­ug­ur til að með­höndla nún­ings­sár, hrufls­ár, vaeg bruna­sár, sár eft­ir blöðr­ur, sár eft­ir inn­gróna nögl, litla skurði og skrám­ur.

Úð­inn er 100 pró­sent nátt­úru­leg­ur og án rot­varn­ar­efna. Hann hef­ur bakt­eríu­hemj­andi eig­in­leika og sam­verk­andi áhrif olí­anna flýt­ir fyr­ir sára­gra­eðsl­unni.

Sára­úð­inn er CE merkt laekn­inga­vara og er nú þeg­ar fá­an­leg­ur í apó­tek­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.