Full­kom­inn ham­ingju­biti

Mat­ga­eð­ing­ur­inn Sól­rún Sig­urð­ar­dótt­ir gaeldi best við bragð­lauka dóm­nefnd­ar í brauð­tertu­keppni menn­ing­arna­et­ur. Hún komst á bragð­ið í mekka smur­brauðs­ins sem tán­ing­ur.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Þór­dís Lilja Gunn­ars­dótt­ir thord­[email protected]­bla­did.is

Ham­ingju­tert­an reynd­ist hinn full­komni biti og mér skilst að það sem kór­ón­aði tert­una hafi ver­ið epl­in,“seg­ir Sól­rún Sig­urð­ar­dótt­ir, sem stóð uppi sem sig­ur­veg­ari fyr­ir bragð­bestu brauð­tert­una í brauð­tertu­keppni menn­ing­arna­et­ur.

Sól­rún starfar í el­hús­inu í fé­lags­mið­stöð­inni Borg­um í Grafar­vogi þar sem hún slaer í gegn á hverj­um degi með matseld sinni og bakstri.

„Ég hef alla tíð haft aer­inn áhuga á öllu sem við­kem­ur mat en aetli kveikj­an að brauð­tertu­áhug­an­um hafi ekki kvikn­að þeg­ar ég var ráð­in í af­leys­ing­ar í Brauð­bae, mekka smur­brauðs­ins, sumar­ið sem ég var átján ára. Þar laerði ég að skreyta brauð eins og gert var í þá daga og út­búa snitt­ur sem hafa lengi ver­ið við lýði á ís­lensk­um veislu­borð­um, en svo baett­ist við brauð­tertu­menn­ing­in og þar hef ég lát­ið hug­mynda­flug­ið og sköp­un­ar­gleð­ina ráða,“seg­ir Sól­rún.

Grunn­inn að verð­launa­tert­unni fann hún í baek­lingi Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar.

„Þar var upp­skrift að hefð­bund­inni raekju­brauð­tertu en mér þótti freist­andi að prófa hana vegna þess að í henni voru epli og sweet chili-sósa. Ég baetti svo upp­skrift­ina eft­ir eig­in höfði og helm­ing­aði rjóma­ost með graslauk með maejónesi. Það er mik­ill mis­skiln­ing­ur að maejónes sé óhollt en mér finnst það gera gaefumun­inn í brauð­tert­um og nota alltaf maejónes sam­an við sýrð­an rjóma í mín­ar brauð­tert­ur. Það gef­ur góða bragð­ið og held­ur tert­unni bet­ur sam­an,“seg­ir Sól­rún, sem set­ur alltaf á brauð­tert­ur deg­in­um áð­ur en skreyt­ir dag­inn sem þa­er eru born­ar fram.

„Mér fannst virki­lega gam­an að taka þátt í brauð­tertu­keppn­inni og skemmti­leg til­vilj­un að við þrjú sem skráð­um okk­ur fyrst til keppni skyld­um lenda í þrem­ur fyrstu sa­et­un­um,“seg­ir Sól­rún og sa­et­ur sig­ur­inn kom henni þa­egi­lega á óvart.

„Ég varð auð­vit­að stein­hissa en líka óskap­lega glöð því þetta er í fyrsta sinn sem ég fae ein­hverja við­ur­kenn­ingu í gegn­um líf­ið,“seg­ir hún ham­ingju­söm.

Ra­ekj­ur og rós­ir

Sem fyrr seg­ir fékk Sól­rún verð­laun fyr­ir bragð­bestu brauð­tert­una en einnig voru veitt verð­laun fyr­ir frum­leg­ustu og fal­leg­ustu brauð­tert­una.

„Brauð­tert­ur eru mik­ið áhuga­mál hjá mér, baeði sam­setn­ing hrá­efn­is sem og skreyt­ing­ar. Siggi Hall fór fyr­ir dóm­nefnd­inni sem sagði eitt­hvað hafa smoll­ið um leið og þau smökk­uðu tert­una. Skreyt­ing­in vakti líka mikla at­hygli. Ég hafði séð hana fyr­ir hug­skots­sjón­um og rað­aði of­an á tert­una stór­um raekj­um í hjarta sem ég fyllti með rós­um sem ég skar út úr plóm­um. Ég þurfti líka að gefa tert­unni nafn og kall­aði mína Ham­ingju­tertu,“seg­ir Sól­rún sem er þekkt fyr­ir góð­ar og fal­leg­ar brauð­tert­ur með­al þeirra sem njóta.

„Ég baka mik­ið í vinn­unni og fae enda­laust hrós fyr­ir; að allt sé svo gott sem ég geri. Ég fór snemma að taka þátt í eld­hús­störf­un­um, er ein af ell­efu systkin­um og þurfti nátt­úr­lega að gera mik­ið heima á upp­vaxt­ar­ár­un­um. Ég var því mik­ið of­an í pott­un­um hjá mömmu og fylgd­ist með bakstr­in­um. Seinna var ég eins og hver önn­ur mamma og hús­móð­ir sem bak­aði fyr­ir börn­in mín og til heim­il­is­ins, og ég á mín leynitrix í bakstr­in­um, eins og að setja rjóma í marm­ara­kök­una sem ger­ir hana mjúka og þétta í sér og al­veg ómót­sta­eði­lega góða.“

Hjart­að réði för

Sól­rún flutti í nú­ver­andi hús sitt fyr­ir þrem­ur ár­um.

„Eld­hús­ið er ekki stórt en það ger­ir ekk­ert til og þar verða til galdr­arn­ir. Mitt eft­ir­la­et­is­hrá­efni er ís­lenskt smjör sem er ómiss­andi í alla mat­ar­gerð. Ég held líka að mað­ur geti ekki ver­ið án þess að eiga góða hnífa í eld­hús­inu,“seg­ir Sól­rún, sem hef­ur smám sam­an tek­ið hús­ið sitt í gegn.

„Mað­ur­inn minn kol­féll fyr­ir hús­inu þeg­ar hann sá það við enda göt­unn­ar fyrst en fyrri eig­andi hafði misst það og skil­ið eft­ir óklár­að og án úti­hurð­ar. Ég gat varla stig­ið þar inn faeti og fannst það hreinn við­bjóð­ur að inn­an, en hjarta og innsa­ei manns­ins míns réði för. Við þurft­um því að gra­eja og gera, par­ket­lögð­um, spraut­uð­um hurð­ir eld­hús­inn­rétt­ing­ar­inn­ar og skipt­um um skápa,“seg­ir Sól­rún, sem hef­ur í tvígang gert Ham­ingju­tert­una frá því hún vann keppn­ina. „Tert­an þyk­ir hið mesta losta­eti og naest geri ég hana fyr­ir son minn og vini hans sem hafa pant­að hana hjá mér til að taka með sér í veiði­ferð í nóv­em­ber.“ Gott er að dreypa smá­veg­is af sítr­ónusafa á raekj­urn­ar

Að­ferð: Hra­er­ið sam­an Phila­delfia­osti sam­an við maejónes og sweet chili-sósu. Pipr­ið og salt­ið. Kreist­ið svo­lít­inn sítr­ónusafa yf­ir raekj­urn­ar og baet­ið þeim í blönd­una ásamt smátt söx­uð­um epl­um og eggj­um. Setj­ið raekju­sal­at­ið á brauð­tertu­brauð­ið, kael­ið í sól­ar­hring og skreyt­ið að vild.

FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI

Sól­rún Sig­urð­ar­dótt­ir í fal­lega eld­hús­inu sínu heima þar sem verð­launa­brauð­tert­an varð til sem og fleiri ann­ál­að­ir mat­argaldr­ar Sól­rún­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.