Þarma­flóra, geð­heilsa og öfl­ugt óna­em­is­kerfi

Öflug þarma­flóra er grunn­ur­inn að öfl­ugu óna­em­is­kerfi. Rann­sókn­ir sýna að rekja megi ýmsa lík­am­lega sem og and­lega kvilla til lé­legr­ar þarma­flóru. Inn­taka góð­gerla get­ur skipt sköp­um.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ímelt­ing­ar­veg­in­um lifa trilljón­ir bakt­ería og eru flest­ar þeirra í ristl­in­um. Í dag­legu tali köll­um við þess­ar bakt­erí­ur þarma­flóru því þa­er sam­an­standa af meira en 1.000 teg­und­um og í ristl­in­um sinna þa­er ýms­um af­ar mik­ilvaeg­um hlut­verk­um. Þa­er fram­leiða m.a. víta­mín, amínó­sýr­ur, stutt­ar fitu­sýr­ur og ým­is boð­efni og ensím. Við þurf­um því að hugsa vel um þa­er og passa að jafn­vaegi sé til stað­ar svo þa­er hugsi vel um okk­ur. Þarma­flór­an ver okk­ur líka gegn óaeski­leg­um ör­ver­um og hef­ur margs kon­ar áhrif á heila- og tauga­kerf­ið, þar með tal­ið geð­heilsu.

Trefja­ríkt faeði, gerj­að­ar af­urð­ir og inn­taka á öfl­ug­um góð­gerl­um geta örv­að vöxt hagsta­eðra ör­vera í melt­ing­ar­veg­in­um og baett þannig heilsu­far okk­ar.

Veik­indi vegna lífs­stíls

Þarma­flór­an í venju­legri mann­eskju inni­held­ur yf­ir þús­und mis­mun­andi teg­und­ir gerla og bakt­ería. Jafn­vaegi þess­ara bakt­ería get­ur auð­veld­lega rask­ast vegna veik­inda, inn­töku sýkla­lyfja, mik­ill­ar kaffi­drykkju og ým­issa lífs­stíl­stengdra þátta eins og mik­ils álags eða streitu, neyslu naer­ing­arsnauðr­ar faeðu og faeðu sem er mik­ið unn­in. Fjöl­marg­ir eru líka að borða á hlaup­um og á óreglu­leg­um tím­um sem er ekki síð­ur slaemt. Við þess­ar að­sta­eð­ur rask­ast jafn­vaegi þarma­flór­unn­ar og get­ur fólk þá far­ið að finna fyr­ir ýms­um óþa­eg­ind­um og veik­indi far­ið að gera vart við sig.

Sveppa­sýk­ing og húð­vanda­mál

Það er fjöl­margt sem ein­kenn­ir lé­lega þarma­flóru eða að hún sé í ójafn­vaegi. Rann­sókn­ir síð­ari ára hafa svo rennt styrk­um stoð­um und­ir það hversu gríð­ar­lega mik­ilvaegt það sé að þarma­flór­an okk­ar sé í góðu standi baeði hvað varð­ar lík­am­lega sem og and­lega kvilla. Það kann­ast senni­lega flest­ir við ým­iss kon­ar ónot sem við tengj­um beint við melt­ing­una. Það get­ur t.d. ver­ið:

Uppþemba eft­ir mál­tíð­ir Erf­ið­ar haegð­ir

Vind­verk­ir

Gyll­ina­eð (teng­ist oft harð­lífi) Sveppa­sýk­ing­ar Húð­vanda­mál

Þetta er þó bara topp­ur­inn á ís­jak­an­um því ný­leg­ar rann­sókn­ir sýna að ástand þarma­flóru í veik­um ein­stak­ling­um er mun verra en hjá heil­brigð­um. Þá er ver­ið að tala um baeði lík­am­lega sem og and­lega sjúk­dóma af ýmsu tagi.

Ein­hverfa, at­hygl­is­brest­ur og sí­þreyta

Síð­ast­lið­in ár hafa menn ver­ið að skoða þarma­flóru með til­liti til kvíða, þung­lynd­is, ein­hverfu og at­hygl­is­brests og nú sí­þreytu. Í ljós hef­ur kom­ið að þarma­flóra þess­ara hópa og sí­þreytu­hóps­ins er ekki eins og hjá þeim sem eru hraust­ir. Rann­sókn­ir hafa einnig sýnt að baeði for­vörn­um og með­höndl­un á geðra­en­um og tauga­tengd­um sjúk­dóm­um á að beina að ástandi þarma­flóru og melt­ing­ar­veg­ar.

Hef­ur þarma­flór­an áhrif á þyngd?

Rann­sókn­ir gefa til kynna að nokk­uð sterk tengsl séu á milli ástands þarma­flóru og lík­ams­þyngd­ar. Í stuttu máli þá bend­ir allt til þess þarma­flóra fólks sem er grann­vax­ið sé önn­ur en í feitu fólki. Þetta gef­ur okk­ur vís­bend­ing­ar um að fjöldi hita­ein­inga hafi ekki allt að segja um þyngd okk­ar, held­ur hafi öflug og heil­brigð þarma­flóra einnig mik­ið um það að segja.

Trefja­ríkt faeði, gerj­að­ar af­urð­ir og inn­taka á öfl­ug­um mjólk­ur­sýru­gerl­um get­ur örv­að vöxt hagsta­eðra ör­vera í melt­ing­ar­veg­in­um og haft þannig jákvaeð áhrif á lík­ams­þyngd okk­ar. Þannig hef­ur þarma­flór­an áhrif á þyngd­ina. Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.