Geggj­að stuð á Akur­eyri

Al­þjóð­legi geð­heil­brigð­is­dag­ur­inn er á fimmtu­dag­inn en sama dag er sex ára af­ma­eli Gróf­ar­inn­ar gerð­vernd­ar­mið­stöðv­ar á Akur­eyri. Gróf­in held­ur tón­leika á Gra­ena hatt­in­um af þessu til­efni.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA - Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­[email protected]­bla­did.is

Frá því við stofn­uð­um Gróf­ina höf­um við vak­ið fólk til um­hugs­un­ar um mik­ilvaegi for­varna fyr­ir sam­fé­lag­ið. Það er nefni­lega þannig að á minni stöð­um þarf stund­um að hafa meira fyr­ir því að opna á það sem hef­ur ver­ið fal­ið svo lengi eins og geð­sjúk­dóm­ar. Sem bet­ur fer hef­ur Gróf­in geð­vernd­ar­mið­stöð haft mik­il áhrif fyr­ir sam­fé­lag­ið þar sem marg­ir hafa stutt vel við okk­ar starf á einn eða ann­an hátt,“seg­ir Ey­mund­ur Ey­munds­son, einn stofn­enda Gróf­ar­inn­ar.

Á af­ma­el­is­dag­inn 10. októ­ber verð­ur op­ið hús í Gróf­inni frá klukk­an 14.00 til 16.00 og um kvöld­ið verða haldn­ir tón­leik­ar á Gra­ena hatt­in­um þar sem fram koma fjöl­marg­ar hljóm­sveit­ir og tón­listar­fólk auk taekni­fólks sem allt aetl­ar að gefa vinn­una sína.

Á tón­leik­un­um koma fram

Helgi og hljóð­fa­er­a­leik­ar­arn­ir,

Lost, Boot­legs, Hvann­dals­bra­eð­ur, Magni Ás­geirs­son, pönk­hljóm­sveit­in Kakt­us hvít­lauk­ur, DDT skor­dýra­eit­ur, Rún­ar Eff, Ív­an og Garð­ar og Ingvi og fé­lag­ar. Þetta verð­ur því sann­köll­uð rokk­há­tíð.

„All­ur ágóði af miða­sölu renn­ur beint til styrkt­ar því góða starfi sem fram fer í Gróf­inni, við er­um mjög þakk­lát lista­mönn­un­um og taekni­fólk­inu sem kem­ur með­al ann­ars alla leið frá Reykja­vík og Norð­firði og gef­ur vinn­una sína í þágu mál­stað­ar­ins,“seg­ir Ey­mund­ur.

Við höf­um feng­ið sterk og jákvaeð við­brögð frá sam­fé­lag­inu og marg­ir hafa stutt við starf­ið.

Gróf­in gegn­ir mik­ilvaegu hlut­verki

Gróf­in er virkni­mið­stöð fyr­ir fólk sem glím­ir við geðra­en­an vanda eða fé­lags­lega ein­angr­un og vill vald­efl­ast og vinna í sín­um bata. Gróf­in stend­ur fyr­ir ým­iss kon­ar hóp­a­starfi, fé­lags­starfi og fra­eðslu­við­burð­um fyr­ir al­menn­ing auk þess að bjóða upp á fra­eðslu í skól­um fyr­ir ung­menni.

„Við höf­um feng­ið sterk og jákvaeð við­brögð frá sam­fé­lag­inu og marg­ir hafa stutt við starf­ið á einn eða ann­an hátt. Við höf­um sinnt ým­iss kon­ar sam­fé­lags­legri fra­eðslu um allt það sem við­kem­ur geðrösk­un. Feng­ið fag­að­ila og fólk með reynslu af geðrösk­un í bata til að deila reynslu sinni og eins höf­um við átt góða sam­vinnu við Há­skól­ann á Akur­eyri,“seg­ir Ey­mund­ur sem sjálf­ur hef­ur far­ið í alla grunn­skóla og fram­halds­skóla á Norð­ur­landi og sagt frá reynslu sinni af fé­lags­fa­elni sem hann hef­ur glímt við frá barnaesku og bata­ferl­inu.

Von­ast eft­ir meira fjár­magni

„Það maetti segja að Gróf­in sé Geð­hjálp, Hlut­verka­set­ur og Hug­arafl hér norð­an heiða. Við höf­um bara því mið­ur ekki úr jafn mikl­um pen­ing­um að moða frá ríki eins og fé­laga­sam­tök sunn­an heiða mið­að við þá starf­semi sem fer fram og við von­umst til að rík­ið muni baeta úr því.“

Ey­mund­ur seg­ir að Gróf­in sé mjög mik­ilvaeg fyr­ir sam­fé­lag­ið fyr­ir norð­an og all­ir eru vel­komn­ir þang­að hvort sem þeir glíma við geðra­en vanda­mál eða lang­ar bara að koma og kynna sér starf­sem­ina.

Stjórn Gróf­ar­inn­ar 2019-2020. Gróf­in fagn­ar sex ára af­ma­eli á al­þjóð­lega geð­vernd­ar­deg­in­um og verð­ur með op­ið hús fyr­ir þá sem vilja kynn­ast starf­inu.

Í Gróf­inni eru ýms­ir hóp­ar star­fra­ekt­ir eins og lík­ams­ra­ekt­ar­hóp­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.