Fyr­ir árs­há­tíð­ina frá Gi­venc­hy

Breski hönn­uð­ur­inn Clare Waig­ht Kell­er, sem varð heims­fra­eg þeg­ar hún hann­aði brúð­ar­kjól Meg­h­an Markle, vek­ur gjarn­an mikla at­hygli fyr­ir hönn­un sína. Núna starfar hún hjá Gi­venc­hy.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Ámynd­un­um má sjá fal­lega sparikjóla sem Gi­venc­hy sýndi á tísku­viku í Pa­rís fyr­ir haust/vet­ur 2019-2020. Glaesi­leik­inn er sann­ar­lega í fyr­ir­rúmi. Hvert smá­at­riði út­pa­elt og kven­leg­ur ljómi svíf­ur yf­ir. Clare hef­ur starf­að hjá Gi­vency und­an­far­in tvö ár og er fyrsta kon­an sem held­ur um stjórn­artauma hjá fyr­ir­ta­ek­inu. Clare sem er faedd 1970 hóf starfs­fer­il­inn hjá Cal­vin Klein í New York, fór síð­an yf­ir til Ralph Lauren. Tom Ford bauð henni síð­an að koma yf­ir til sín til að hanna nýja kven­línu fyr­ir Gucci. Claire ákvað síð­an að flytja til Skot­lands og varð listraenn stjórn­andi hjá Pr­ingle of Scot­land og fékk skosku hönn­un­ar­verð­laun­in ár­ið 2007 fyr­ir hönn­un sína hjá fyr­ir­ta­ek­inu. Enn hélt frama­braut henn­ar áfram þeg­ar hún flutti til Pa­rís­ar og hóf störf hjá Chloé en það­an lá leið­in til Gi­venc­hy. Gi­vency er með elstu tísku­hús­um, stofn­að í Pa­rís ár­ið 1952.

Claire hlaut bresku hönn­un­ar­verð­laun­in, Brit­ish Fashi­on Aw­ards, í fyrra en það var eng­in önn­ur en Meg­h­an Markle sem til­kynnti þau óvaent á svið­inu og vakti mikla at­hygli enda þá kom­in nokkra mán­uði á leið.

Tísku­tíma­rit­ið Vogue seg­ir að

Claire hlaut bresku hönn­un­ar­verð­launi í fyrra en það var eng­in önn­ur en Meg­h­an Markle sem til­kynnti það óvaent á svið­inu.

Clare Waig­ht Kell­er hef­ur kom­ið skemmti­lega á óvart hjá Gi­venc­hy. Hún er lík­leg­ast fra­eg­ust fyr­ir að hafa hann­að brúða­kjól Meg­h­an Markle.

Yfir­bragð­ið gaeti minnt á brúð­ar­kjól og vel haegt að nota þenn­an sem slík­an. Lík­leg­ast þó frek­ar gala­kjóll.

NORDICPHOT­OS/GETTY

Há­tísk­an frá Gi­venc­hy sem var sýnd á tísku­viku í Pa­rís fyr­ir 2019-2020 var af­ar kven­leg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.