Kraft­ur úr iðr­um jarð­ar

Kísill er lífs­nauð­syn­legt steinefni sem lík­am­inn not­ar til ým­issa starfa s.s. fyr­ir húð, hár, negl­ur, bein og liði. Inn­taka á hrein­um kísli get­ur ver­ið mik­il heilsu­bót sam­hliða heil­brigðu mat­ara­eði.

Fréttablaðið - FÓLK - - FORSÍÐA -

Kísill er oft kall­að­ur gleymda steinefn­ið en það kem­ur fyrst og fremst úr matn­um og er eitt helsta snefil­efni manns­lík­am­ans. Hann er einnig eitt al­geng­asta steinefn­ið á yf­ir­borði jarð­ar og er lífs­nauð­syn­leg­ur til vaxt­ar og við­halds lif­andi vera. Hann get­ur auð­veld­að lík­am­an­um upp­töku á öðr­um steinefn­um, örv­að efna­skipti og mynd­un frumna. Einnig eru vís­bend­ing­ar um að hann taki þátt í ný­mynd­un kolla­gens og/eða stöð­ug­leika þess.

Húð, hár, negl­ur, bein & lið­ir

Á sl. ára­tug­um hef­ur safn­ast sam­an ým­iss kon­ar fróð­leik­ur um kís­il­inn og ljóst er að hann gegn­ir mik­ilvaegu hlut­verki í bein­mynd­un og heilsu beina og band­vefja. Þörf er á frek­ari rann­sókn­um á þessu frum­efni til að skilja bet­ur og ná ut­an um hvert líf­fra­eði­legt hlut­verk þess er, en ljóst er að það er okk­ur lífs­nauð­syn­legt og not­ar lík­am­inn það til ým­issa starfa s.s. fyr­ir húð, hár, negl­ur, bein og liði og get­ur hann einnig stuðl­að að end­ur­bygg­ingu húð­vefs.

GeoSilica

GeoSilica hef­ur ver­ið star­fra­ekt frá ár­inu 2012. Með ein­stöku hug­viti og fram­leiðslu­að­ferð­um er út­kom­an 100% hreinn kísill sem sótt­ur er á tveggja kíló­metra dýpi í eld­virka ís­lenska jörð en hvergi ann­ars stað­ar í heim­in­um er kísill unn­inn á þenn­an hátt. Þessi að­ferð skil­ar neyt­end­um hrein­um og vel upp­leys­an­leg­um kísli og þar sem eng­in efni né hit­un koma að vinnsl­unni skila gaeð­in sér 100% alla leið.

Áhersl­ur í fram­leiðslu

GeoSilica hef­ur þró­að fimm mis­mun­andi vör­ur. Sú upp­runa­lega er PURE en hún inni­held­ur ein­göngu nátt­úru­leg­an jarð­hitakís­il og hreint ís­lenskt vatn. Í kjöl­far frá­ba­erra við­bragða við vör­unni var far­ið í frek­ari vöru­þró­um og 2017 var nýj­um vör­um baett við. Sú fimmta, REFOCUS, kom síð­an á mark­að í júlí 2019. All­ar vör­urn­ar inni­halda hrein­an kís­il og í öll­um nema PURE, eru við­ba­ett steinefni og/ eða víta­mín til að skerpa áhersl­ur hverr­ar fyr­ir sig. GeoSilica vör­urn­ar eru 100% nátt­úru­leg­ar og veg­an.

Kísill er eitt al­geng­asta steinefn­ið á yf­ir­borði jarð­ar og lífs­nauð­syn­leg­ur til vaxt­ar og við­halds lif­andi vera. Hann get­ur m.a. auð­veld­að lík­am­an­um upp­töku á öðr­um steinefn­um, örv­að efna­skipti og mynd­un frumna.

Frek­ari rann­sókn­ir

Eft­ir því sem við eld­umst minnk­ar kís­il­magn lík­am­ans og nú­tímafa­eða upp­fyll­ir ekki alltaf kís­il­þörf hans þannig að það naest besta er að fá kís­il­inn beint úr nátt­úr­unni. Þörf er á frek­ari rann­sókn­um á þessu frum­efni til að skilja bet­ur og ná ut­an um hvert líf­fra­eði­legt hlut­verk þess er, en ljóst er að það er okk­ur lífs­nauð­syn­legt.

MYNDIR/ARTASAN

PURE inni­held­ur 100 pró­sent nátt­úru­leg­an jarð­hitakís­il og hreint ís­lenskt vatn án allra auka­efna. Kísill er mik­ilvaegt og lífs­nauð­syn­legt steinefni og er oft kall­að­ur hið gleymda steinefni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.