Fréttablaðið - FÓLK

Best klaeddu stjörnurna­r á Tony-verðlaunun­um

-

einnig fimm verðlaun, meðal annars fyrir besta endurflutn­inginn.

Söngleikur­inn A Strange Loop, sem hefur einnig unnið Pulitzerve­rðlaun, vann verðlaun sem besti söngleikur­inn. Hann fékk 11 tilnefning­ar, sem voru flestar þetta árið, en vann bara til tvennra verðlauna.

Jennifer Hudson vann verðlaun sem aðalframle­iðandi A Strange Loop og varð þar með 17. einstaklin­gurinn í sögunni sem hefur unnið Emmy-, Grammy-, Óskarsog Tony-verðlaun.

Að sjálfsögðu maettu allar stjörnurna­r á rauða dregilinn í fínustu kjólum og jakkafötum sem völ er á og miðillinn People tók saman lista yfir best klaeddu stjörnurna­r. Hér eru nokkur þeirra sem komust á listann.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ GETTY ?? Hugh Jackman og Sutton Foster voru glaesileg, hann var í klassískum smóking og hún var í graenum Dolce & Gabbana kjól með skartgripi frá Tiffany & Co.
FRÉTTABLAЭIÐ/ GETTY Hugh Jackman og Sutton Foster voru glaesileg, hann var í klassískum smóking og hún var í graenum Dolce & Gabbana kjól með skartgripi frá Tiffany & Co.
 ?? ?? Nýi EGOT-verðlaunah­afinn Jennifer Hudson var í hlýralausu­m og fallega skreyttum kjól frá Pamella Roland.
Nýi EGOT-verðlaunah­afinn Jennifer Hudson var í hlýralausu­m og fallega skreyttum kjól frá Pamella Roland.
 ?? ?? Billy Porter var í silfurlitu­ðum jakkafötum frá Dolce & Gabbana, rúllukraga­bol og með silfurlita­ða fléttu.
Billy Porter var í silfurlitu­ðum jakkafötum frá Dolce & Gabbana, rúllukraga­bol og með silfurlita­ða fléttu.
 ?? ?? Ariana DeBose þótti sérlega glaesileg í þessum sérsaumuða kjól frá Boss og með skartgripi frá Or & Elle.
Ariana DeBose þótti sérlega glaesileg í þessum sérsaumuða kjól frá Boss og með skartgripi frá Or & Elle.
 ?? ?? Sarah Paulson vakti athygli í þessum sérstaka Moschino kjól með dökkrauðan varalit og hárið sleikt aftur.
Sarah Paulson vakti athygli í þessum sérstaka Moschino kjól með dökkrauðan varalit og hárið sleikt aftur.
 ?? ?? Zach Braff kom með skemmtileg­an snúning á klassískan fatnað í þessum brúna smóking úr flaueli.
Zach Braff kom með skemmtileg­an snúning á klassískan fatnað í þessum brúna smóking úr flaueli.
 ?? ?? Ungstirnið Gaten Mattarazzo var flottur í ljósbrúnum og svörtum jakkafötum og svartri skyrtu.
Ungstirnið Gaten Mattarazzo var flottur í ljósbrúnum og svörtum jakkafötum og svartri skyrtu.
 ?? ?? Andrew Garfield maetti í flauelsjak­kafötum frá Tom Ford.
Andrew Garfield maetti í flauelsjak­kafötum frá Tom Ford.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland