Fréttablaðið - FÓLK

Glamúrinn réð ríkjum á Tony-verðlaunah­átíðinni sem fór fram um síðustu helgi. Þar voru bestu leikrit og söngleikir síðasta árs á Broadway verðlaunað­ir og það baettist við nýr EGOTverðla­unahafi.

- Oddurfreyr@frettablad­id.is

Tony-verðlaunin voru haldin í 75. sinn síðasta sunnudag í Radio City Music Hall í New York og þar voru bestu Broadway-sýningar síðasta árs verðlaunað­ar.

Sigursaelu­stu sýningarna­r voru leikritið The Lehman Trilogy, sem vann fimm verðlaun, meðal annars sem besta leikritið, og endurflutn­ingurinn á söngleik Stephen Sondheim, Company, sem vann

 ?? ?? Jessica Chastain var í bleikum Gucci satínkjól og með dökkrauðan varalit.
Jessica Chastain var í bleikum Gucci satínkjól og með dökkrauðan varalit.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland