Fréttablaðið - FÓLK

Brúðarförð­un þarf að haldast allan daginn

-

aetlum að nota. Oftast er brúðurin þá búin að kaupa varalitako­mbó sem við höfum hjálpast að við að finna. Ég maeli til daemis með MAC; þeir hafa svo mikið úrval af varalitum og flestir aettu að geta fundið rétta litinn þar. Og ef ekki varalit þá gloss,“segir Arna Sigurlaug.

Þegar kemur að húðinni er alltaf byrjað á að grunna húðina með góðum raka og síðan primer sem hjálpar allri förðun að haldast vel yfir allan daginn.

„Ég nota aðallega primera frá Smashbox þar sem þeir eru með góða primera fyrir allar húðtýpur. Þeir hjálpa farðanum að haldast betur á yfir daginn, slétta áferð húðar, minnka opnar húðholur og áferðin á farðanum verður fallegri. Hvað farða – meik – varðar, er það frekar mismunandi og fer algjörlega eftir týpunum, hvort þaer vilji alveg þekjandi farða eða aðeins léttari. Aðalatriði­ð er að húðin ljómi.“

Arna Sigurlaug segir misjafnt hvað brúðir vilja, ekki síst þegar kemur að augnförðun.

„Stór hluti velur brúntóna jarðliti. Litir eru líka fallegir og poppa upp augnförðun­ina en þetta eru þá oftast mildir litir sem við notum í brúðarförð­un. Síðan nota ég smá augnblýant, hvort sem það er til að ramma aðeins inn augnförðun­ina eða augnblýant sem má vera aðeins áberandi. Oft fer þetta eftir tískutrend­unum sem eru í gangi á hverjum tíma en ég nota ekki ýkt tískutrend, vegna þess að við viljum að myndirnar lifi áfram. Ég maeli líka alltaf með vatnsheldu­m maskara á stóra deginum; það geta alltaf komið smátár á svona degi. Einnig nota ég oftast stök augnhár til að gera aðeins meira úr þeim sem fyrir eru.“

Arna segir að það séu mikil trend þegar kemur að augabrúnum; í þeim séu sveif lur. „Núna er mikið verið að greiða þaer upp: smá „soap brow“þótt við pössum að gera ekki of mikið heldur er reynt að hafa þaer sem náttúruleg­astar.“

Þegar förðunin er tilbúin segir Arna Sigurlaug að lokaskrefi­ð hjá sér sé alltaf að setja „setting spray“yfir andlit brúðarinna­r.

 ?? MYND/ AÐSENDAR ?? Arna notar ekki ýkt tískutrend við brúðkaupsf­örðun enda þurfi brúðarmynd­ir að standast tímans tönn og lifa áfram.
MYND/ AÐSENDAR Arna notar ekki ýkt tískutrend við brúðkaupsf­örðun enda þurfi brúðarmynd­ir að standast tímans tönn og lifa áfram.
 ?? ?? Arna maelir alltaf með vatnsheldu­m maskara á brúðkaupsd­aginn.
Arna maelir alltaf með vatnsheldu­m maskara á brúðkaupsd­aginn.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ?? Arna Sigurlaug Ragnarsdót­tir, förðunarfr­aeðingur.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Arna Sigurlaug Ragnarsdót­tir, förðunarfr­aeðingur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland