Fréttablaðið - FÓLK

Óstöðvandi í brekkunum

-

„Í Covid hafði ég minnkað þá hreyfingu sem ég stundaði og ekki verið í jóga. Ég þurfti því að styrkja mig. Í dag er ég mun betri. Þegar ég byrjaði í jóganu aftur fann ég að ég var jafnvel enn sterkari en ég var áður en ég haetti. Ég var óstöðvandi þegar ég fór á fjöll og fann lítið fyrir brekkunum. Núna geysist ég upp brekkurnar eins og hind! Ég maeli með OsteoStron­g til að styrkja líkamann og það besta er að það styrkir líka beinin og mótar líkamann. Svo er yndislegt og faglegt starfsfólk.“

Guðrún J. Kristjánsd­óttir

 ?? ?? Með OsteoStron­g ástundun baetir fólk styrk sinn og þol. AEfingarna­r taka einungis 20 mínútur í hvert skipti.
Með OsteoStron­g ástundun baetir fólk styrk sinn og þol. AEfingarna­r taka einungis 20 mínútur í hvert skipti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland