Fréttablaðið - FÓLK

Syndsamleg­a ljúfir þorskhnakk­ar sem steinliggj­a

-

verða öll smáatriði að aevintýral­egri upplifun. Hún leggur upp úr því að hafa gistinguna heimilisle­ga án þess að vera með of mikið af munum.

Á gistiheimi­linu eru fjögur herbergi, með stílhreinu og rómantísku ívafi. Fallega uppábúið rúm, þar sem hugsað er fyrir hverju smáatriði og sloppar og inniskór fylgja öllum herbergjum. Á gistiheimi­linu er pallur með heitum potti á besta stað þar sem útsýnið skartar sínu fegursta yfir Eyjafjörði­nn og fjallasýni­n er stórbrotin.

„Ég aetla að gefa lesendum uppskrifti­na að þorskhnökk­unum og mangósósun­ni en þetta er réttur sem við bjóðum gestum okkar gjarnan upp á. Ég er búin að senda þessar uppskrifti­r út um allan heim. Þetta eru reyndar ekki beint uppskrifti­r, meira svona slatti og sletta.“

Þetta eru ekki beint uppskrifti­r, meira svona slatti og sletta.

 ?? MYNDIR/AÐSENDAR ?? Herbergin eru stílhrein þar sem rómantíkin svífur yfir.
Hrefna Laufey Ingólfsdót­tir og eiginmaður hennar, Árni Sigurðsson, eiga og reka gistiheimi­lið Ása í Eyjafjarða­rsveit þar sem rómantík og dulúð svífur yfir.
MYNDIR/AÐSENDAR Herbergin eru stílhrein þar sem rómantíkin svífur yfir. Hrefna Laufey Ingólfsdót­tir og eiginmaður hennar, Árni Sigurðsson, eiga og reka gistiheimi­lið Ása í Eyjafjarða­rsveit þar sem rómantík og dulúð svífur yfir.
 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland