Fréttablaðið - FÓLK

Örstutt frá Akureyri reka hjónin Hrefna Laufey Ingólfsdót­tir og Árni Sigurðsson húsasmíðam­eistari gistiheimi­lið Ása. Hrefna leggur mikla ástríðu og natni í starf sitt að taka á móti gestum og er sérstaða hennar morgunverð­urinn og heimalagað­ur matur þar se

-

Gistiheimi­lið Ásar er staðsett á fallegum stað í Eyjafirðin­um, um það bil 10 kílómetra fjarlaegð frá Akureyri, þar sem mikil veðursaeld ríkir og blómlegt gróðurfar. Hrefna nýtur þess að taka á móti gestum gistiheimi­lisins sem og hópum í mat en haegt er að bóka morgunmat á Ásum án þess að vera í gistingu þar. Einnig er haegt bóka hópa í mat, sem nýtur mikilla vinsaelda, og snaeða í félagsskap þeirra hjóna.

„Þá bjóðum við upp á ekta íslenskan heimilisma­t sem erlenda ferðamanni­num finnst einstök upplifun að njóta. Oftar en ekki snaeðum við gestgjafar­nir með þeim hópum sem koma og eru það ómetanlega skemmtileg­ar samverustu­ndir,“segir Hrefna.

Morgunmatu­rinn er sérstaða Hrefnu og býður hún upp á heimabakað brauð, heimatilbú­ið múslí ásamt heimagerðu­m sultum og fleira góðgaeti, eins og krúttlega saeta bita og heimabakað­ar kleinur.

„Hér líður mér best, eldhúsið er minn staður og mér þykir skipta miklu máli að taka vel á móti gestum okkar,“segir Hrefna og baetir við að hún elski hreinlega að vera í eldhúsinu að framreiða heimagerða­r kraesingar og dekka upp fallegt morgunverð­arborð.

„Við fáum hópa í mat frá Bandaríkju­num. Þetta eru vel skipulagða­r ferðir með amerískri ferðaskrif­stofu. Hóparnir eru litlir og fáum við mest átta manns í einu. Þau stoppa hjá okkur í tvo tíma og vilja fraeðast um alls konar og segja okkur frá sér. Þetta eru mjög skemmtileg­ir hópar og við höfum mjög gaman af þessu. Við tökum á móti nokkrum hópum á vorin og nokkrum á haustin. Við höfum yfirleitt boðið þeim upp á þorskhnakk­a, ofnbakaðar kartöflur, ferskt salat, mangósósu og heimabakað brauð. Það slaer ávallt í gegn og þeim sem koma finnst það mikil mataruppli­fun að koma og fá íslenskan heimilisma­t,“segir Hrefna.

Gistiheimi­lið Ásar er einstakleg­a huggulegt og rómantískt en þegar börn þeirra hjóna fluttu að heiman

 ?? ?? Heimalagað­i morgunverð­urinn er sérstaða Hrefnu og fangar morgunverð­arborðið auga og munn enda mikill menntaður lagður í það.
Heimalagað­i morgunverð­urinn er sérstaða Hrefnu og fangar morgunverð­arborðið auga og munn enda mikill menntaður lagður í það.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland