Fréttablaðið - FÓLK

Hvítlauks- og sítrónumar­íneraðir þorskhnakk­ar

-

1 kg þorskhnakk­ar

1 dl ólífuolía

Safi og rifinn börkur af einni sítrónu

2-3 hvítlauksr­if

Fersk steinselja, söxuð

Best á fiskinn-krydd

Olía, sítrónusaf­i og börkur, hvítlaukur, krydd og steinselja hraert saman. Hnakkarnir skornir í bita og lagðir í löginn.

Hraert saman. Láta þetta liggja í kaeli í nokkra klukkutíma. Sett í eldfast mót og sett inn í ofn á 190 °C í 13 mínútur.

 ?? ?? Hvítlauks- og sítrónumar­íneraður þorskhnakk­i með mangósósu nýtur mikilla vinsaelda hjá ferðamönnu­m.
Hvítlauks- og sítrónumar­íneraður þorskhnakk­i með mangósósu nýtur mikilla vinsaelda hjá ferðamönnu­m.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland