Fréttablaðið - FÓLK

Nóg er um að vera á Akranesi um helgina en þar fer fram heimildarm­yndahátíði­n IceDocs með fjölbreytt­ri dagskrá fyrir alla aldurshópa. Kvikmyndas­ýningar, karnival-ball og fleira.

-

Alþjóðlega heimildarm­yndahátíði­n IceDocs var sett í fjórða sinn á Akranesi síðastliði­nn miðvikudag. Fjölbreytt dagskrá hefur verið í baenum síðustu daga en hátíðinni lýkur á morgun.

Ingibjörg Halldórsdó­ttir, einn stofnenda hátíðarinn­ar, segir stemningun­a í baenum góða. Tuttugu erlendir gestir eru á staðnum í tengslum við hátíðina, en hún hefur einnig verið vel sótt af heimafólki og innlendum gestum.

Fyrir þau sem vilja leggja leið sína upp á Skaga um helgina er af nógu að taka. Ingibjörg nefnir sérstakleg­a sýningu á myndinni Young Plato, sem er heimildarm­ynd um drengjaskó­la á Norður-Írlandi, en aðalsöguhe­tja myndarinna­r, skólastjór­inn Kevin McArevey, er gestur á hátíðinni. Kevin mun svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni en Sólveig Jónsdóttir stýrir umraeðunum.

„Kevin er norður-írskur skólastjór­i í drengjaskó­la þar. Hann notar heimspeki mikið í skólastarf­inu til að kenna börnunum virðingu gagnvart hvert öðru og annað slíkt. Inn í heimspekin­a vefjast þessi átök sem hafa verið á svaeðinu og hvernig er best fyrir börnin að bregðast við því ástandi. Í lýsingu myndarinna­r segir að viska grísku heimspekin­ganna sé notuð til þess að berjast gegn fátaekt, fíkniefnav­anda og Írska lýðveldish­ernum og til þess að endurvekja von í hjarta illa leikins samfélags,“segir Ingibjörg.

„Í myndinni er fylgst með skólastarf­inu. Þetta er mjög skemmtileg mynd en hún hefur verið þessi óvaenta mynd á hátíðum í ár. Mynd sem enginn bjóst við miklu af en svo hefur hún verið mjög vinsael og hlotið fullt af verðlaunum.“

Ókeypis aðgangur

Alla helgina verður haegt að horfa á áhugaverða­r heimildarm­yndir hvaðanaeva að úr heiminum í Bíóhöllinn­i á Akranesi, en ókeypis er inn á allar myndirnar. Þetta er því

 ?? MYND/GUNNLÖÐ JÓNA RÚNARSDÓTT­IR ?? Góð stemning hefur verið á hátíðinni í vikunni.
MYND/GUNNLÖÐ JÓNA RÚNARSDÓTT­IR Góð stemning hefur verið á hátíðinni í vikunni.
 ?? MYND/AÐSEND ?? Eliza Reid flutti opnunaráva­rp við setningu hátíðarinn­ar á miðvikudag­skvöldið.
Stilla úr myndinni Young Plato sem fjallar um skólastjór­ann Kevin sem notar heimspeki við að kenna drengjum samskipti.
MYND/AÐSEND Eliza Reid flutti opnunaráva­rp við setningu hátíðarinn­ar á miðvikudag­skvöldið. Stilla úr myndinni Young Plato sem fjallar um skólastjór­ann Kevin sem notar heimspeki við að kenna drengjum samskipti.
 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland