Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 1 : 1

FORSÍÐA

MARKAÐURIN­N Miðvikudag­ur 12. júní 2019 23. tölublað | 13. árgangur FYLGIRIT FRÉTTABLAЭSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL Tíu milljarða taeknirisi á Akranesi Selja Café Paris og með minnihluta í Snaps Eignarhlut­ur stofnenda Snaps hefur minnkað og fara þeir nú með minnihluta á móti Birgi Bieltvedt. Keypti hlut þeirra í Café Paris. Haetta afskiptum af daglegum rekstri Snaps. »4 Í taeplega átta þúsund íbúa baejarféla­gi hefur risið blómlegt hátaeknify­rirtaeki í matvaelaið­naði. Fyrir tveimur árum fjárfesti Skaginn 3X fyrir tvo milljarða króna í rekstrinum til að leggja grunn að frekari vexti. Fyrirtaeki­ð hefur vaxið um tíu prósent á ári. Andri greiddi búi Primera Air naerri 200 milljónir Við stefnum á að velta fyrirtaekj­anna þriggja fari yfir tíu milljarða króna í ár. Andri Már Ingólfsson greiddi þrotabúi Primera Air taepar 200 milljónir til að forðast málsóknir af hálfu búsins. Hann féll jafnframt frá milljarða kröfum sínum. »10 Ingólfur Árnason, eigandi og framkvaemd­astjóri Skagans 3X Eiga samkeppnis­lög aðeins við í Reykjavík? „Líklegra er að samkeppnis­leg vandamál komi upp á smásölumör­kuðum á landsbyggð­inni en á höfuðborga­rsvaeðinu,“segir Valur Þráinsson, aðalhagfra­eðingur Samkeppnis­eftirlitsi­ns, í aðsendri grein. »6 FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI OAKLEY hlaupagler­augu

© PressReader. All rights reserved.