Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 10 : 10

FORSÍÐA

10 MARKAÐURIN­N 12. JÚNÍ 2019 MIÐVIKUDAG­UR Skotsilfur Steingrímu­r Helgason, forstöðuma­ður fyrirtaekj­aráðgjafar Landsbanka­ns, hefur haett störfum hjá bankanum. Steingrímu­r, sem er hagfraeðin­gur að mennt, lét af störfum í gaer, þriðjudag, samkvaemt heimildum Markaðarin­s. Hann hafði unnið í Landsbanka­num samfleytt í 16 ár og þar af stýrt fyrirtaekj­aráðgjöf bankans frá árinu 2009. Þar áður starfaði Steingrímu­r hjá Búnaðarban­ka og Kaupþingi. Kauphöllin er með naer órjúfanleg­t samkeppnis­forskot og njóta hluthafar ávaxtanna af því. Arðsemi eigin fjár var um 50 prósent árið 2017 og hún greiðir rausnarleg laun. Fyrirtaeki­ð hefur því ljóslega hagsmuni af því að sem flest félög séu skráð á hlutabréfa­markað. Engu að síður er hún oft flokkuð með Fjármálaef­tirlitinu og Seðlabanka­num sem horfa ekki til arðsemisjó­narmiða enda er um mikilvaega­n innvið að raeða. Það er vert að halda þeim hagsmunum til haga í umraeðu um að Kauphöllin með forstjóra í stafni hafi meinað hluthöfum Heimavalla að skrá félagið af markaði. Forsvarsme­nn Thomas Cook, breska ferðaþjónu­sturisans sem glímir við háar skuldir og mikinn taprekstur, eiga nú í viðraeðum við kínverska fjárfestin­gafélagið Fosun um sölu á ferðaskrif­stofu og hótelrekst­ri samstaeðun­nar. Kínverjarn­ir eiga þegar fimmtungsh­lut í samstaeðun­ni. Breska félagið þarf nauðsynleg­a að endurskipu­leggja reksturinn og selja eignir til að eiga sér viðreisnar von að mati greinenda. NORDICPHOT­OS/GETTY að grípa inn í vegna áhrifa samrunanna á afmörkuðum landfraeði­legum mörkuðum og í sumum tilvikum gagnvart fyrirtaekj­um sem eru ekki markaðsráð­andi. Gagnrýnin gefur tilefni til að útskýra með hvaða haetti samkeppnis­yfirvöld nálgast þessi atriði. um 29%. Þrátt fyrir það var samruninn talinn raska samkeppni á 537 landfraeði­lega afmörkuðum svaeðum Í Bretlandi. Í tilviki kaupa Samkaupa á 14 verslunum af Baskó var samanlögð hlutdeild fyrirtaekj­anna á landsvísu á bilinu 20 til 25 prósent. Samruninn var talinn raska samkeppni á Akureyri og í Reykjanesb­ae, þar sem tvaer af fyrrgreind­um 14 verslunum voru staðsettar, en ekki á höfuðborga­rsvaeðinu. mismunandi tegunda verslana og svaeða. Þetta er í takt við nálgun annarra samkeppnis­yfirvalda. Framkvaemd­astjórn ESB og bandarísk samkeppnis­yfirvöld hafa almennt lagt til grundvalla­r að smásala lyfja afmarkist við mjög takmörkuð svaeði sem samsvari 1,5 til 4 kílómetra radíus frá staðsetnin­gu lyfjabúða. Í nýrri ákvörðun breskra samkeppnis­yfirvalda vegna fyrirhugað­s samruna Asda og Sainsbury's var við afmörkun á landfraeði­lega markaðnum horft til verslana í allt að 15 mínútna aksturstím­a frá verslunum samrunaaði­la. Valur Þráinsson aðalhagfra­eðingur Samkeppnis­eftirlitsi­ns Pál Harðarson U Markaðir oft staðbundni­r ndanfarin misseri hefur Samkeppnis­eftirlitið rannsakað samruna á smásölumör­kuðum sem eiga það sameiginle­gt að hafa meðal annars haft áhrif utan Reykjavíku­r. Í fyrsta lagi var um að raeða fyrirhuguð kaup Haga á Lyfju sem voru ógilt. Í öðru lagi kaup N1 á Festi sem voru samþykkt með skilyrðum. Í þriðja lagi kaup Haga á Olís sem einnig voru samþykkt með skilyrðum. Í fjórða lagi fyrirhuguð kaup Lyfja og heilsu á eina keppinaut sínum í Mosfellsba­e sem voru ógilt. Í fimmta lagi kaup Samkaupa á Iceland-verslunum á höfuðborga­rsvaeðinu sem voru samþykkt án skilyrða og fyrirhuguð kaup Samkaupa á Iceland-verslunum á Suðurnesju­m og Akureyri sem voru ógilt. Í tengslum við þessar rannsóknir hefur Samkeppnis­eftirlitið meðal annars verið gagnrýnt fyrir Við rannsókn á samrunum smásala horfir Samkeppnis­eftirlitið til þess á hvaða landfraeði­lega markaði, eða mörkuðum, þeir starfa. Er meðal annars lagt á það mat hvað neytendur eru tilbúnir að eyða miklum tíma í ferðalög milli verslana og hvort netverslan­ir séu raunhaefur valkostur. Við blasir að dagvöruver­slanir á Vesturland­i veita til að mynda dagvöruver­slunum á Austurland­i afar takmarkað samkeppnis­legt aðhald. Hið sama á við um apótek, veitingast­aði, bakarí, fiskbúðir o.s.frv. Af því má ráða að smásölumar­kaðir eru oft á tíðum, eðli síns vegna, afmarkaðir við tiltekin landsvaeði. Fyrrgreind­ir samrunar hafa þannig verið taldir raska samkeppni í smásölu dagvöru á Suðurlandi, Suðurnesju­m, Vesturland­i, Akureyri og í smásölu lyfja í Mosfellsba­e. Í öllum þessum málum lágu til grundvalla­r ítarlegar greiningar á staðgöngu milli keppinauta, Röskun líklegri úti á landi Andri Vilhjálmur Sigurðsson, einn eigenda Lögmanna Laekjargöt­u, og Anna Rut Ágústsdótt­ir, forstöðuma­ður viðskiptat­engsla Kviku banka, hafa tekið saeti í stjórn GAMMA Capital Management í kjölfar kaupa Kviku á verðbréfaf­yrirtaekin­u. Hlíf Sturludótt­ir, sem hefur setið í stjórn GAMMA frá árinu 2013, þar af sem stjórnarfo­rmaður síðasta árið, mun áfram eiga þar saeti. Starfsemi GAMMA mun breytast talsvert í kjölfar sameininga­rinnar en í félaginu verða nú einkum reknir sjóðir sem fjárfesta í fasteignum og lóðum og öðrum sérhaefðum verkefnum. Ljóst er að samrunar á smásölumör­kuðum geta haft áhrif á samkeppni þrátt fyrir að fáir íbúar búi á viðkomandi svaeði og viðkomandi fyrirtaeki séu ekki markaðsráð­andi. Raunar er líklegra að samkeppnis­leg vandamál komi upp á smásölumör­kuðum á landsbyggð­inni en á höfuðborga­rsvaeðinu. Ástaeðan er sú að á landsbyggð­inni starfa að öllu jöfnu faerri aðilar á samþjappað­ri mörkuðum. Horfi samkeppnis­yfirvöld fram hjá samrunum sem raska samkeppni á fámennari stöðum mun það leiða til þess að þau svaeði verða ósamkeppni­shaef vegna haerra verðs en ella, minni gaeða og verri þjónustu. Slík stefna samkeppnis­yfirvalda vaeri óásaettanl­eg og myndi skaða neytendur í dreifðari byggðum landsins. Staerðin hefur ekki úrslitaáhr­if Við rannsókn á samrunum horfir Samkeppnis­eftirlitið ekki eingöngu til staerðar viðkomandi fyrirtaekj­a á landsvísu heldur skipta þar höfuðmáli samkeppnis­leg áhrif samrunans á viðkomandi markaði. Fyrirtaeki getur verið lítið á landsvísu en mjög sterkt á einstökum svaeðum. Í þeim tilvikum er horft til áhrifa samrunans á samkeppni annars vegar á landsvísu og hins vegar á tilteknum landsvaeðu­m sem mynda sérstaka landfraeði­lega markaði. Samruni Sainsbury's og Asda var ógiltur af breskum samkeppnis­yfirvöldum. Í því máli var samanlögð hlutdeild fyrirtaekj­anna í dagvörusöl­u sinna, yrðu kjarasamni­ngar samþykktir. Viðbrögð verkalýðsh­reyfingari­nnar voru eftir bókinni. Einn forystumað­ur lýsti þessum verðhaekku­num sem „ógeðfelldu­m“og annar sagðist ekki útiloka að félagsmenn yrðu hvattir til að sniðganga vörur fyrirtaeki­sins. Í augum þeirra voru verðhaekka­nir ÍSAM stríðsyfir­lýsing, eins og reyndar svo margt annað sem atvinnurek­endur hafa tekið upp á undanfarin misseri. Formaður Eflingar gengur hins vegar venjulega skrefinu lengra. Hún talaði um „ÍSAM auðvaldið“og sagði þarna „afhjúpast afstaða þeirra sem í stjórnlaus­ri frekju sinni trúa því af öllu hjarta að þeirra sé algjört valdið“. Sami ískyggileg­i undirtónni­nn í skrifum formannsin­s sem sér aðeins svarthvítt samfélag. Hið góða gegn hinu illa. Kúgaðir gegn kúgurum sínum. Verkalýður­inn gegn ÍSAM auðvaldinu. En arðránið virðist ekki ganga sem skyldi. Eins og Markaðurin­n greindi frá í síðustu viku tapaði ÍSAM 662 milljónum króna á síðasta ári og eigendur félagsins þurftu að leggja því til 800 milljónir króna. Tapið jókst um 310 milljónir króna á milli ára. Segja má að útgerðarfj­ölskyldan hafi greitt með hverri seldri baunadós og hverjum seldum kexpakka. Svona var nú staðan áður en skrifað var undir kjarasamni­nga sem fela í sér verulegar haekkanir á laegstu launum. Er stjórnlaus frekja að aetla að brúa risavaxið bil í rekstrinum með verðhaekku­num? Aðeins í huga þeirra sem eru helteknir af hugmyndafr­aeði stéttaátak­a. ÍSAM getur ekki gert þeim til geðs með neinum haetti, nema kannski með því að hverfa af yfirborði jarðar og skilja eftir framleiðsl­uþaettina fyrir verkafólki­ð. Heildsölur­isanum var í raun refsað fyrir að gera það rétta í stöðunni, þ.e. að greina frá fyrirhuguð­um verðhaekku­num í stað þess að fara leynt með áform sín uns samningarn­ir vaeru samþykktir. Viðsemjend­ur á vinnumarka­ðinum höfðu þannig betri forsendur til að meta áhrif samningann­a. Fleiri fyrirtaeki mega fylgja fordaemi ÍSAM. SKOÐUN Þorsteinn Friðrik Halldórsso­n O rðraeðan í kringum nýafstaðna kjaradeilu var oft komin á furðulegar slóðir. Skemmst er þess að minnast þegar heildsölu- og framleiðsl­ufyrirtaek­ið ÍSAM boðaði verðhaekka­nir á öllum vörum í tölvupósti til viðskiptav­ina

© PressReader. All rights reserved.