Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 2 : 2

FORSÍÐA

2 MARKAÐURIN­N 12. JÚNÍ 2019 MIÐVIKUDAG­UR Íslendinga­r fengu fimm prósent af útboði Marel Í slenskir fjárfestar fengu aðeins úthlutað í kringum fimm prósent af þeim 47 milljarða króna hlut sem seldur var í nýafstöðnu hlutafjárú­tboði Marel, samkvaemt heimildum Markaðarin­s. Í útboðinu, sem efnt var til samhliða skráningu Marel í Euronextka­uphöllina í Amsterdam, voru 90,9 milljónir nýrra hluta í félaginu seldar á genginu 3,7 evrur á hlut, jafnvirði um samanlagt 47 milljarða króna, en komi til nýtingar valréttar á 9,1 milljón hluta til viðbótar mun heildarfjá­rhaeð útboðsins haekka í taeplega 52 milljarða króna. Margföld umframefti­rspurn var í útboðinu, baeði frá fagfjárfes­tum og almennum fjárfestum, og lét Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hafa eftir sér í tilkynning­u að útboðið hefði dreifst vel til fjárfesta í Bretlandi, Bandaríkju­num, Íslandi, Hollandi og fleiri löndum. Hlutabréfa­verð í Marel hefur haekkað um sjö prósent í Euronextka­uphöllinni, miðað við útboðsgeng­ið, frá því að viðskipti hófust með bréfin á föstudag. Stóð gengið í 3,96 evrum á hlut þegar mörkuðum var lokað í gaer. Markaðsvir­ði Marel er í dag um 424 milljarðar. Eignarhlut­ur stofnenda Snaps, þeirra Sigurgísla og Stefáns Melsted, hefur minnkað og fara þeir nú með minnihluta í staðnum á móti fjárfestin­um Birgi Þór Bieltvedt. Keypti jafnframt allan hlut þeirra í Café Paris. Haetta öllum afskiptum daglegum rekstri Snaps. – kij Emerson Collective eignast hlut í Kerecis V eitingamen­nirnir Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, sem eru stofnendur veitingast­aðarins Snaps, hafa gengið frá sölu á hlut sínum í Café Paris til Birgis Þórs Bieltvedt fjárfestis. Eftir viðskiptin á Eyja fjárfestin­gafélag, sem er í eigu þeirra Birgis og eiginkonu hans Eyglóar Kjartansdó­ttur, nú allt hlutafé í veitingast­aðnum. Þá hefur Birgir á sama tíma einnig aukið við eignarhlut sinn í Snaps og hefur Eyja fjárfestin­gafélag núna eignast meirihluta á móti félögum í eigu þeirra Sigurgísla og Stefáns. Þetta staðfestir Stefán í samtali við Markaðinn en hann vildi ekki upplýsa um hversu stór samanlagðu­r eignarhlut­ur hans og Sigurgísla vaeri í Snaps í dag eftir viðskiptin. Með þeim breytingum sem hafa orðið á eignarhald­i Snaps, en þau hjónin Birgir og Eygló fjárfestu fyrst í Snaps á árinu 2016, hafa þeir Sigurgísli og Stefán samhliða haett öllum afskiptum af daglegum rekstri staðarins en munu hins vegar sitja áfram í stjórn fyrirtaeki­sins. Stefán hefur undanfarin ár verið framkvaemd­astjóri Snaps, sem er einn vinsaelast­i veitingast­aður landsins, en Sigurgísli var framkvaemd­astjóri eignarhald­sfélagsins Jubileum sem hefur fram að þessu átt Snaps og Café Paris. Birgir og Eygló hafa á undanförnu­m S amtökin Emerson Collective, sem voru stofnuð af Laurene Powell Jobs, ekkju Steve Jobs, stofnanda Apple, breyttu í síðasta mánuði kröfum sínum á hendur íslenska nýsköpunar­fyrirtaeki­nu Kerecis í hlutafé fyrir 390 milljónir, samkvaemt gögnum sem borist hafa fyrirtaekj­askrá ríkisskatt­stjóra. Fjöldi fjárfesta, einkum hluthafar í Kerecis, breytti kröfum á hendur félaginu í hlutafé á gengi í kringum 1.570 krónur á hlut og var samanlagt kaupverð um 732 milljónir króna. Emerson Collective, sem eru nefnd í höfuðið á heimspekin­gnum Ralph Waldo Emerson, fjárfesta aðallega í nýsköpunar­fyrirtaekj­um en samtökin fara einnig meðal annars með hlut í tímaritinu The Atlantic, fréttasíðu­nni Axios Media og kennslufyr­irtaekinu Amplify. Á meðal annarra fjárfesta sem breyttu kröfum sínum á hendur Kerecis í hlutafé voru Omega, í eigu Novator, fjárfestin­gafélags Björgólfs Thors Björgólfss­onar, fyrir 124 milljónir, lyfjafyrir­taekið Alvogen fyrir 45 milljónir króna og sjóðir á vegum GAMMA Capital Management fyrir 109 milljónir en félögin hafa verið í hluthafahó­pi nýsköpunar­fyrirtaeki­sins um nokkurt skeið. Hlutafé Kerecis hefur verið aukið um 30 prósent á síðustu tveimur mánuðum og stendur nú í 6,2 milljónum hluta. Miðað við almenna gengið í hlutafjárh­aekkuninni, um 2.000 krónur á hlut, gaeti virði félagsins verið allt að 12,4 milljarðar króna. Stefán og Sigurgísli stofnuðu Snaps árið 2012. FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI prósenta hlut í Jubileum en Birgir fór með 60 prósenta hlut í gegnum Eyju fjárfestin­gafélag. Félagið Jubileum fer hins vegar ekki lengur með eignarhald­ið á Snaps og Café Paris. Snaps velti 591 milljón króna á árinu 2017 og var rekinn með átta milljóna króna hagnaði. Árið áður nam hagnaðurin­n 37 milljónum króna. Café Paris velti á sama tíma 351 milljón en tapaði 169 milljónum króna. Tapið skýrðist fyrst og fremst af því að fjárfest var ríkulega í staðnum Paris og ráðist í umbaetur sem kostuðu um 150 milljónir. Í viðtali við Markaðinn í desember sagði Sigurgísli að afkoman á Snaps yrði betri á árinu 2018 en árið áður en hins vegar hefði rekstur Café Paris verið þungur. Þar spilaði ekki síst inn í slaemt veður sumarið 2018. Í lok árs 2018 voru samtals um 130 manns á launaskrá hjá Café Paris og Snaps og þar af upp undir 60 manns í fullu starfi. árum meðal annars fjárfest í Domino’s á Íslandi, sem var síðar selt til Domino’s í Bretlandi með milljarða króna hagnaði, opnað Joe & The Juice hérlendis, Brauð & Co og fjárfest að auki í veitingast­aðnum Gló. Samstarf þeirra Sigurgísla og Stefáns við Birgi hófst fyrir þremur árum, en þá hafði Birgir nýlega gengið frá kaupum á Jómfrúnni, þegar Birgir kom inn í hluthafahó­p Snaps og skömmu síðar keyptu þeir saman Café Paris. Eignarhlut­irnir voru þá sameinaðir undir eignarhald­sfélaginu Jubileum en það átti einnig um tíma hlut í Jamie’s Italian sem varð gjaldþrota síðastliði­ð haust. Áður en að því kom hafði rekstrinum verið skipt upp og Sigurgísli og Stefán dregið sig baeði út úr starfsemi Jamie’s og Jómfrúarin­nar. Í árslok 2018 áttu tvö félög í eigu Sigurgísla og Stefáns – Saemundur ehf. og B48 ehf. – hvort um sig 20 Laurene Powell Jobs, stofnandi Emerson Collective. – kij MARKAÐURIN­N ÚTGÁFUFÉLA­G Torg, Kalkofnsve­gur 2, 101 Reykjavík, sími 550 5000 Sími Netfang Ritstjóri Ábyrgðarma­ður Netfang auglýsinga­deildar [email protected]­n.is [email protected]­id.is | 550 5051 Hörður AEgisson Kristín Þorsteinsd­óttir Veffang frettablad­id.is auglysinga­[email protected]­id.is [email protected]­id.is RAFMÓTORAR B aejarráð Reykjanesb­aejar ákvað á fundi sínum í lok síðasta mánaðar að gera ekki tilboð í hlut í HSV eignarhald­sfélagi, naeststaer­sta hluthafa HS Veitna með ríflega þriðjungsh­lut, en taeplega 42 prósenta hlutur í eignarhald­sfélaginu var settur í opið söluferli í byrjun maímánaðar. „Við fórum bara yfir það hvort þetta vaeri taekifaeri sem við vildum skoða en það var ákveðið að lokum að gera það ekki,“segir Kjartan Már Kjartansso­n, baejarstjó­ri Reykjanesb­aejar, sem er staersti hluthafi HS Veitna með liðlega helmingshl­ut, í samtali við Markaðinn. Í fundargerð sem birt hefur verið á vef sveitarfél­agsins kemur fram að Þórbergur Guðjónsson og Lilja Gylfadótti­r, starfsmenn fyrirtaekj­aráðgjafar Arion banka, hafi maett á umraeddan fund baejarráðs og gert þar grein fyrir málinu. Eins og greint var frá í Markaðinum í liðnum mánuði eru Akur fjárfestin­gar og Tryggingam­iðstöðin á meðal þeirra hluthafa í HSV eignarhald­sfélagi sem hyggjast selja sinn hlut í félaginu en auk þess munu lífeyrissj­óðir selja hluta af sínum bréfum. Söluferlið hófst formlega í byrjun síðasta mánaðar undir umsjón fyrirtaekj­aráðgjafar Kviku banka. Í stuttri fjárfestak­ynningu vegna söluferlis­ins, sem ber heitið Project Um 15 prósenta hlutur í HS Veitum var settur í söluferli í síðasta mánuði. 74 Kjartan Már Kjartansso­n, baejarstjó­ri Reykjanesb­aejar. milljarðar króna eru áaetlaðar tekjur HS Veitna á árinu 2019. Heat og Markaðurin­n hefur undir höndum, kemur meðal annars fram að áaetlaður hagnaður HS Veitna fyrir fjármagnsl­iði, afskriftir og skatta fyrir þetta ár sé um 2,9 milljarðar króna og að tekjur muni aukast um liðlega 500 milljónir og verða samtals rúmlega 7,4 milljarðar króna. Reykjanesb­aer er staersti hluthafi HS Veitna með 50,1 prósents hlut en aðrir hluthafar eru HSV eignarhald­sfélag með 34,4 prósenta hlut, Hafnarfjar­ðarbaer með 15,4 prósenta hlut og Sandgerðis­baer sem fer með 0,1 prósents hlut. 588 80 40 www.scanver.is GÍRAR - FAERIBÖND - RAFMÓTORAR - LEGUR – kij

© PressReader. All rights reserved.