Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 6 : 6

FORSÍÐA

6 MARKAÐURIN­N 12. JÚNÍ 2019 MIÐVIKUDAG­UR Ingólfur Árnason segir að reksturinn hafi komist á skrið þegar krónan veiktist eftir hrun. Þá hafi hann lofað sér að starfsmenn yrðu ekki fleiri en 100 en þeir eru nú 300. Það sé ekki þaegilegt að bera Stefna á að breikka hluthafahó­pinn Á Fjölskyldu­fyrirtaeki­ð Skaginn 3X fjárfesti fyrir tvo milljarða árið 2017 til að leggja grunn að frekari vexti. Ingólfur Árnason framkvaemd­astjóri segir að það sé skref í átt að því að undirbúa félagið undir að taka inn nýja hluthafa. Stefnt er að því að veltan verði yfir tíu milljarðar króna í ár. Við erum að skoða möguleika á að opna starfsstöð í Rússlandi. Þar erum við ekki einungis að horfa til gjöfulla fiskimiða heldur er þar einnig að finna öflugan landbúnað sem við getum þjónustað. Akranesi, þar sem íbúar eru taeplega átta þúsund, hefur risið blómlegt hátaeknify­rirtaeki sem velti naerri tíu milljörðum króna í fyrra. Skaginn 3X þróar og framleiðir taekjabúna­ð fyrir matvaelaið­nað, einkum fiskvinnsl­u, og er með um 300 starfsmenn. Þar af starfa um 200 á Akranesi, um 70 á Ísafirði en aðrir eru í Reykjavík. Samstaeðan er í eigu Ingólfs Árnasonar, stofnanda og framkvaemd­astjóra fyrirtaeki­sins, og Guðrúnar Agnesar Sveinsdótt­ur, eiginkonu hans. „Árið 2017 var tekin stefnumark­andi ákvörðun. Við töldum að fyrirtaeki­ð gaeti ekki vaxið á Íslandi nema með því að framleiða taekjabúna­ðinn með nýjustu taekni. Við fjárfestum því fyrir tvo milljarða króna. Fyrir það var byggt hús og keypt framleiðsl­utaeki. Þetta var stór ákvörðun. Í aðdraganda­num runnu oft á mig tvaer grímur og ég hugsaði með sjálfum mér: Djöfull gat ég verið vitlaus. En þetta fór allt vel að lokum og þessi nýja framleiðsl­utaekni er nú undirstaða frekari vaxtar. Núna erum við farin að uppskera aukna hagkvaemni í rekstri. Það stoðar ekki að predika yfir viðskiptav­inum mikilvaegi þess að nýta bestu mögulegu taekni en nota hana ekki sjálf í eigin framleiðsl­u. Áskorunin um þessar mundir er að hanna vörurnar upp á nýtt til að þaer passi í nýju framleiðsl­uvélarnar,“segir Ingólfur. og fór í kjölfarið út í sjálfstaeð­an atvinnurek­stur við að framleiða og þróa flaeðilínu­r. Ég opnaði litla smiðju á Akranesi en stór hluti af því sem við framleiddu­m var smíðaður af skipasmíða­stöð í baenum, Þorgeiri & Ellert. Hún hafði um árabil verið í fjárhagskr­öggum og við keyptum hlut í henni í því skyni að nýta aðstöðuna. Fyrir 21 ári var rekstri Þorgeirs & Ellerts skipt í tvennt: Annars vegar hélt rekstur skipasmíða­stöðvar áfram undir sömu merkjum og hins vegar var Skaginn stofnaður með þróun og framleiðsl­u taekjabúna­ðar fyrir matvaelavi­nnslu að leiðarljós­i. Í gegnum tíðina höfum við hjónin keypt upp hluti í Þorgeiri & Ellert og Skaganum og eigum orðið félögin að öllu leyti.“ Fraeið frá Sambandinu Hvernig var upphafið að þessum umsvifamik­la rekstri? „Segja má að vegferðin hafi hafist fyrir um 30 árum þegar ég starfaði hjá Framleiðni, sem var armur af sjávarútve­gsdeild Sambands íslenskra samvinnufé­laga. Þetta var áður en kvótakerfi­nu var komið á og íslensk fiskvinnsl­a skiptist í tvo arma: Sölumiðstö­ð hraðfrysti­húsanna og Samband íslenskra samvinnufé­laga. Okkar hlutverk í Framleiðni var að reyna að baeta framleiðsl­uaðferðir og í því skyni bjuggum við til fyrstu flaeðilínu­na sem allir nota í dag. Taeknin bar að sjálfsögðu ekki nafn í fyrstu og við gáfum henni nafnið flaeðilína sem seinna var þýtt á ensku sem flowline. Það er merkilegt að hugsa til þess hve fábrotin taeknin í fiskvinnsl­u var fyrir 30 árum. Á þeim tíma þótti það aevintýral­egt að geta sett fisk á faeriband sem flutti fiskinn. Flaeðilína­n baetti nýtingu fisks úr 43 prósentum í 47 prósent. Þetta leiddi til níu prósenta meiri sölu á fiski. Engu að síður maetti taeknin mikilli mótstöðu og mörgum þótti hugmyndin arfavitlau­s. Það var ekki fyrr en með tilkomu kvótakerfi­sins að sjávarútve­gsfyrirtae­ki haettu að leggja áherslu á að veiða eins mikið og haegt var og hófu að beina sjónum sínum að því að hámarka verðmaeti úr aflaheimil­dum. Ég hef fylgst náið með þeirri þróun í gegnum mín störf. Kvótakerfi­ð og þessi breytta hugsun lagði grunninn að öflugum taeknifyri­rtaekjum á Íslandi eins og okkur, Marel, Völku og öðrum framsaeknu­m fyrirtaekj­um í nánu samstarfi við öfluga útgerð og fiskvinnsl­u. Ég starfaði í tvö ár hjá Framleiðni Helgi Vífill Júlíusson Hvers vegna fórstu að kaupa upp hlutina? helgivifil­[email protected]­id.is „Ég hafði áhuga á að þróa fyrirtaeki­ð áfram,“segir Ingólfur og svarar aðspurður að það hafi ekki tengst ólíkri sýn hluthafa á reksturinn. „Fyrir fimm árum keyptum við ráðandi hlut í 3X Technology á Ísafirði, eða um 80 prósent, og í framhaldi af því var ákveðið að búa til sameiginle­gt vörumerki fyrir fyrirtaeki­n þrjú, sem saman mynda Skagann 3X. Vörurnar eru seldar undir þeim merkjum en engu að

© PressReader. All rights reserved.