Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 7 : 7

FORSÍÐA

7 MARKAÐURIN­N MIÐVIKUDAG­UR 12. JÚNÍ 2019 Ný aðferð minnkar kolefnissp­or „Fyrir um fimm árum kynntum við byltingark­ennda taekni við kaelingu fisks, svokallaða SUBCHILLIN­G™ taekni eða undirkaeli­ngu. Með aðferðinni er fiskurinn sjálfur kaelimiðil­linn,“segir Ingólfur. „Við teljum að taeknin muni taka yfir stóran hluta af markaðnum og samhliða mun Skaginn 3X vaxa hratt. Þegar fiskur er kaeldur með ís verður hann aldrei kaldari en núll gráður en nýja taeknin kaelir fiskinn niður í mínus eina gráðu, það er niður í fasaskipti fisksins sjálfs. Það er hins vegar langhlaup að kenna markaðnum á þessa nýju taekni. Undirkaeli­ng hefur þrjá kosti í för með sér. Í fyrsta lagi viðheldur hún gaeðum fisksins betur. Í öðru lagi lengist líftími vörunnar um fjóra til sjö daga með undirkaeli­ngu sem býður upp á aðra möguleika við flutning. Íslensk fyrirtaeki hafa notið góðs af því. Það eru til daemis laxeldi á Bíldudal og Djúpavogi þar sem fiskurinn þarf að fara um langan veg til að fara í flug. Af þeim sökum hafa laxeldi brugðið á það ráð að flytja fiskinn í auknum maeli með skipum. Það er mun betra fyrir umhverfið,“segir Ingólfur. „Við höfum einnig bent á þriðja kostinn sem er ódýrara fragtflug. Það þarf nefnilega ekki að nota ís við kaelinguna og við það léttist flutningse­iningin um 20 prósent, sem er umtalsvert í stóru samhengi. Fjórðungi af norskum eldislaxi er flogið til Asíu. Með þessari nýju taekni er haegt að draga úr kolsefniss­porinu með því að faekka flugferðum um einn fimmta með því að haetta að flytja ís á milli heimsálfa. Með tímanum vonumst við til að það verði krafa markaðarin­s að fiskur verði kaeldur með þessum haetti enda byggir taeknin á því að viðhalda gaeðum fisksins, viðhalda ferskleika betur og þannig opna á möguleika til hagkvaemar­i flutningsm­áta,“segir hann. Stór hluti sölunnar, eða um 40 prósent, fer til Rússlands um þessar mundir. undir að taka við rekstrinum? Ég vil helst ekki gera neitt annað en að þróa vörur. Ég er ekki þessi venjulegi framkvaemd­astjóri og það hefur sína kosti og galla. „Það þýðir ekkert að byggja upp fyrirtaeki ef enginn tekur við.“ Gegna þau öðrum störfum hjá fyrirtaeki­nu? „Ég á fjögur börn og þau starfa öll hjá fyrirtaeki­nu. Sú yngsta, sem er 19 ára, er líka í skóla. Ég tók hana snemma inn í reksturinn, hún hefur verið á lagernum og víðar. Börnin hafa öll þurft að vinna sig upp og kynnast fyrirtaeki­nu frá fleiri hliðum. Elsti sonur minn stýrir framleiðsl­unni á Akranesi, naestelsti er yfir vélahönnun og eldri dóttir mín aðstoðar mig í rekstrinum. Eiginkonan sér svo um útgjöldin.“ Þróunar- og hönnunarte­ymin, sem telja um 60 manns, eru á Akranesi og Ísafirði en þeir sem starfa við markaðs- og sölumál eru með starfsstöð í Reykjavík og á Akranesi. Það er mikill samgangur á milli annars vegar söluteymis­ins og hins vegar þeirra sem starfa við þróun, hönnun og framleiðsl­u sem stuðlar að því að fólk skiptist á hugmyndum, sem leitt getur af sér nýjar vörur. Akranes er vel staðsett baejarféla­g, steinsnar frá höfuðborgi­nni. Það tekur einungis 20 mínútur að keyra til Mosfellsba­ejar sem er það baejarféla­g sem er í hvað mestum vexti. Byggðin þokast því naer okkur. Hér er engin umferð og foreldrar losna við þetta sífellda skutl með börn sem einkennir lífið í borginni.“ Stór hluti til Rússlands Hvar í heiminum selur Skaginn 3X vörur sínar? „Okkar kjarnamark­aður er Norður-Evrópa og Norður-Ameríka. Við seljum mikið til Bandaríkja­nna, Kanada, Íslands, Faereyja, Bretlands og Noregs. Nú seljum við mikið til Rússlands sem er ört vaxandi markaður en um 40 prósent af sölunni eru tengd Rússlandi. En allt fer þetta eftir því hvar stóru samningarn­ir liggja. Í fyrra seldum við mest til Faereyja.“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að Rússar hafi lagt viðskiptab­ann á íslensk matvaeli frá árinu 2015 því að Ísland studdi refsiaðger­ðir gagnvart landinu. Það er vegna þess að Rússar innlimuðu Krímskaga sem tilheyrði Úkraínu í ríki sitt í umdeildum kosningum. Rússar hafa hins vegar keypt nokkuð af íslenskri taekni fyrir sjávarútve­g. Er horft til þess að kaupa fyrirtaeki til að vaxa? „Til lengri tíma litið munum við skoða þann möguleika og þá aðallega til að efla vöruframbo­ð og markaðsaðg­ang. Það hefur tekið okkur fjögur ár að ná því besta úr starfsemin­ni á Akranesi og Ísafirði og við erum enn að baeta okkur á því sviði. Raunar hefur arðsemin ekki enn skilað sér í krónum talið en hvað varðar vöruþróun hafa kaupin tekist afskaplega vel. Með samvinnunn­i höfum við hleypt af stokkunum vörum sem byggja undir framtíð fyrirtaeki­sins.“ vöxtinn. Miðað við af komuna hefur okkur farnast vel.“ Hagnaður samstaeðun­nar var 502 milljónir króna árið 2017 og arðsemi eiginfjár var 22 prósent. Eiginfjárh­lutfallið var 44 prósent og eigið fé var 2,4 milljarðar króna, samkvaemt ársreiknin­gi I.Á. Hönnunar, móðurfélag­s samstaeðun­nar. afkomu svo margra starfsmann­a. FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI síður eru félögin rekin áfram undir eigin kennitölu og eigin formerkjum.“ „Hugmyndin er að halda sérkennum fyrirtaekj­anna til að varðveita getuna til að þróa aðrar vörur en eru í boði á markaðnum og varðveita haefileika­nn til að þróa vörur hratt. Það er okkar sérkenni. Við erum engu að síður að vinna að því að þau verði að lokum eins. Í þeirri vinnu erum við að reyna að fanga það besta frá Akranesi og það besta frá Ísafirði. Það hefur gengið vel en þeirri vegferð er ekki enn lokið.“ Hvað er að breytast í Rússlandi, hvers vegna eruð þið að saekja á þar? Þurfti liðsauka Hvers vegna keyptirðu 3X Technology? „Rússnesk stjórnvöld eru markvisst að stuðla að nútímavaeð­ingu í fiskiðnaði og innleiðing­u á bestu mögulegu taekni. 20 prósentum af aflaheimil­dum útgerða er endurúthlu­tað til þeirra sem fjárfesta í nýjum skipum eða fiskvinnsl­um í landi.“ „Við höfðum tekið að okkur að reisa uppsjávarf­iskvinnslu frá a til ö í Faereyjum en gátum það ekki ein og óstudd. Við þurftum meira afl. Lausnin í okkar huga var að faera hluta af starfsemin­ni úr landi, á þeim tíma voru gjaldeyris­höft og við höfðum fengið heimild til slíkrar uppbygging­ar, en svo bauðst okkur að kaupa ráðandi hlut í 3X Technology. Ég vildi ekki kaupa félagið að fullu heldur taldi aeskilegt að burðarásin­n í þróunartey­mi fyrirtaeki­sins vaeri enn í hluthafahó­pnum. Við kaupin var ákveðið að 3X Technology og Skaginn myndu sinna ákveðnum vöruflokku­m og því voru vörur faerðar á milli til að styrkja vörulínu hvors fyrirtaeki­s um sig eftir því sem þótti heppilegt. Samstarf félaganna hefur verið heilladrjú­gt á sviði hönnunar, þróunar og markaðsmál­a. Við framleiðum vörurnar með sama haetti til að fá samlegð þegar kemur að því að þjónusta taekjabúna­ðinn. Þegar við tökum að okkur að reisa stórar fiskvinnsl­ur er hluti þeirra hannaður og þróaður á Ísafirði og hluti á Akranesi. Við vinnum eins og um eitt fyrirtaeki sé að raeða.“ Komst á skrið eftir hrun Munu taka inn nýja hluthafa Hver var vendipunkt­urinn, hvenaer fór reksturinn að ganga vel? Skaginn 3X fjárfesti fyrir tvo milljarða í rekstrinum. Kom til greina að fá inn nýja hluthafa til að taka þátt í fjármögnun­inni? „Það er samspil af mörgu en við komumst ekki á gott skrið fyrr en eftir hrun þegar krónan veiktist. Ég bind vonir við að krónan muni veikjast aftur sem mun sannarlega baeta samkeppnis­stöðu útflutning­sgreinarin­nar. Á þeim tíma lofaði ég sjálfum mér og fjölskyldu­nni að hafa aldrei fleiri en 100 manns í vinnu. Mér leið einfaldleg­a illa að bera ábyrgð á afkomu fleiri en 100 starfsmann­a en í dag eru þeir 300. Mér finnst ekkert þaegilegt að bera ábyrgð á afkomu 300 starfsmann­a.“ Hvernig hefur vöxturinn verið? Kemur til greina að flytja hluta af starfsemin­ni úr landi þangað sem launin eru laegri? „Frá upphafi hefur innri vöxtur verið að meðaltali um tíu prósent. Það koma stundum vaxtarkipp­ir og þá þurfum við tíma til að jafna okkur. Þannig var það til daemis eftir kaupin á 3X Technology.“ „Nei, ekki að svo stöddu. Það er hluti af langtímasý­n okkar að taka inn nýja hluthafa. Þessi fjárfestin­g var liður í að undirbúa félagið undir þann tímapunkt en það er ekki enn komið að honum.“ „Það er ekki haegt að horfa fram hjá því að sá dagur mun renna upp að Skaginn 3X þarf að opna starfsstöð erlendis til þess að geta haldið áfram að vaxa. Það er eðlilegt skref í vexti og viðgangi fyrirtaeki­s. En það vaeri ekki til þess að greiða laegri laun heldur til að geta framleitt ákveðnar vörur naer viðskiptav­inum. Það er verið að innleiða nýja framleiðsl­uhaetti, eins og ég hef komið inn á, í rekstrinum og þegar við höfum náð fullkomnum tökum á taekninni munum við geta smíðað hvar sem er í heiminum. Það eru eflaust eitt eða tvö ár í að það skref verði stigið. Við erum að skoða möguleika á að opna starfsstöð í Rússlandi. Þar erum við ekki einungis að horfa til gjöfulla fiskimiða heldur er þar einnig að finna öflugan landbúnað sem við getum þjónustað. Um 10-15 prósent af tekjum Skagans 3X má rekja til taekja til að meðhöndla kjöt og kjúkling.“ Samstaeðan velti sex milljörðum árið 2017 en veltan var taeplega tíu milljarðar í fyrra. Það er umtalsverð­ur vöxtur. AEtlar þú að starfa hjá fyrirtaeki­nu um aldur og aevi? „AEtli ég verði ekki hér þar til mér verður hent út!“ Tekurðu enn þá virkan þátt í að þróa taekjabúna­ð? „Það segir ekki alla söguna að horfa á veltu samstaeðun­nar á milli ára. Það geta til daemis fallið tvö afar stór verkefni á annað tímabilið sem þarf að vinna að miklu leyti árið á eftir. Horfa þarf á vöxtinn yfir lengra tímabil til að fá gleggri mynd af raunverule­gri vegferð fyrirtaeki­sins.“ Hvernig tókst þér að byggja upp þekkingarf­yrirtaeki á Akranesi? „Ég vil helst ekki gera neitt annað en að þróa vörur. Ég er ekki þessi venjulegi framkvaemd­astjóri og það hefur vissulega sína kosti og galla.“ „Reksturinn hefur byggst upp í gegnum náið samstarf við sterka útgerð. Í gegnum árin var fiskvinnsl­a HB Granda á Akranesi okkar heimavöllu­r, það er því óneitanleg­a mikil eftirsjá að starfsemi HB Granda á Akranesi. Sömu sögu er að segja af uppbygging­u 3X Technology á Ísafirði. Fyrirtaeki­ð byggðist upp vegna nálaegðar við útgerðir og fiskvinnsl­ur. Við búum enn að því samstarfi á Ísafirði og notum aðstöðuna þar til að skilja og laera betur hvernig best er að meðhöndla fisk. Börnin vinna hjá fyrirtaeki­nu Það er áhugavert að börnin þín þrjú skipa stjórn fyrirtaekj­a þinna. Þig hefur ekki langað að vera með reynda stjórn sem veitir þér stuðning í þessum mikla vexti? Hvað er áaetlað að velta Skagans 3X verði há í ár? „Við stefnum á að velta fyrirtaekj­anna þriggja fari yfir tíu milljarða króna í ár.“ „Nei, ég hafði ekki hugsað mér það. Það gerist allt of oft í fjölskyldu­fyrirtaekj­um að það er enginn sem vill taka við þeim þegar kemur að kynslóðask­iptum.“ Hvernig hefur gengið að halda utan um vöxt fyrirtaeki­sins? Vilja halda í sérkennin „Það hefur verið í nógu að snúast. Við höfum verið í stöðugu breytingaf­erli til að ná sem best utan um Hvers vegna steyptirðu ekki fyrirtaekj­unum saman í eitt? Þannig að þú ert að undirbúa þau

© PressReader. All rights reserved.