Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 8 : 8

FORSÍÐA

8 MARKAÐURIN­N 12. JÚNÍ 2019 MIÐVIKUDAG­UR Svipmynd Nanna Kristín Tryggvadót­tir Nám: Rekstrarve­rkfraeðing­ur frá Dukeháskól­a í Norður-Karólínu og MCF í fjármálum fyrirtaekj­a frá Háskólanum í Reykjavík. Störf: Aðstoðarma­ður bankastjór­a Landsbanka­ns frá árinu 2017, verkefnast­jóri hjá bankanum í stefnumiðu­ðum verkefnum á árunum 2012-2017 og í áhaettustý­ringu bankans á árunum 2011-2012. N Fjölskyldu­hagir: Einhleyp. anna Kristín Tryggvadót­tir hefur starfað hjá Landsbanka­num í átta ár. Hún laerði meðal annars rekstrarve­rkfraeði í Duke-háskóla og hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarma­ður Lilju Bjarkar Einarsdótt­ur bankastjór­a. Hvernig er morgunrútí­nan þín? Hún er alveg alls konar og fer svolítið eftir plönum hvers dags. Ég byrja undantekni­ngarlaust alla daga á því að fara yfir fréttir, svona á meðan ég nudda stírurnar úr augunum. Bestu morgnarnir eru svo alltaf þegar ég nae að komast á aefingu. Ekki haegt að byrja daginn betur. Hver eru þín helstu áhugamál? Ég er mikil áhugamanne­skja um golf, baeði að spila það og horfa á. Ég gef mér þó alltof sjaldan tíma til að sinna því almennileg­a. Góðar baekur eru svo annað áhugamál en ég veit fátt notalegra en að koma mér vel fyrir með góða bók. Síðan þykir mér ótrúlega gaman að bardúsa eitthvað í eldhúsinu og slaka örugglega hvergi jafn vel á. Skemmtileg­ast þykir mér þó alltaf að vera með vinum og fjölskyldu og reyni því að gera mikið af því. Nanna Kristín Tryggvadót­tir segir að það sé undir bönkunum komið að bregðast við, móta og breyta starfsemin­ni til framtíðar. FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN Hverjar eru helstu áskoranirn­ar í rekstrarum­hverfinu? Fjármálage­irinn er að breytast hratt um allan heim. Við erum að sjá ótrúlegan fjölda fjártaekni­fyrirtaekj­a koma fram á sjónarsvið­ið um allan heim. Sum munu ná fótfestu og önnur kveikja hugmyndir. Hefðbundni­r bankar eru að fá samkeppni úr nýjum áttum svo sem frá Facebook og Apple. Það er undir bönkunum komið að bregðast við, móta og breyta starfsemin­ni til framtíðar. Viðbrögð þeirra munu ráða hvernig þeim mun reiða af til lengri tíma í samkeppni af þessari staerðargr­áðu sem á sér engin landamaeri. En í því felast jafnframt staerstu taekifaeri­n. hvað við erum almennt tilbúin að tileinka okkur nýjar og þaegilegar lausnir. Sjálf hef ég ekki tekið upp greiðsluko­rt frá því haegt var að byrja að nota Apple Pay fyrir rúmlega mánuði. Helstu áskoranirn­ar eru svo að tryggja áframhalda­ndi þróun á þeim lausnum sem henta viðskiptav­inum bankans og að gera þaer aðgengileg­ar á sama tíma og við tryggjum stöðugan og traustan rekstur, þetta verður að vera í jafnvaegi. Sjálf hef ég ekki tekið upp greiðsluko­rt frá því haegt var að byrja að nota Apple Pay fyrir rúmlega mánuði. Hvaða bók ertu að lesa eða last síðast? Það hafa miklar breytingar orðið á rekstrarum­hverfi banka undanfarið og ég held að það sjái ekki fyrir endann á þeim í bráð. Á síðustu árum hefur bankaþjónu­sta faerst úr því að vera þess eðlis að viðskiptav­inir þurfi að gera sér ferð í bankann sinn til að sinna sínum erindum og yfir í það að viðskiptav­inir afgreiða sig sjálfir í appi eða netbanka þegar þeim hentar. Nýjasta daemið er svo auðvitað Apple Pay sem viðskiptav­inir Landsbanka­ns hafa tekið alveg gríðarlega vel í og sýnir Ég er ein af þeim sem eru alltaf með nokkrar baekur í gangi í einu. Þessa stundina er ég að lesa um ris og fall flugfélags­ins WOW air. Þótt höfundur bókarinnar og stofnandi félagsins séu ekki á einu máli um hvernig hlutirnir voru nákvaemleg­a þá er sagan og stóra myndin engu að síður mjög áhugaverð. Hin bókin sem ég er að lesa þessa stundina er Síðasta stúlkan, saga Nadiu Murad sem hlaut friðarverð­laun Nóbels árið 2018. Ótrúlega átakanleg saga um stúlku sem er tekin í þraeldóm af ISIS og hvernig hún sleppur úr klóm þeirra. Eins erfitt og það getur verið að lesa um átakanlega­r raunir fólks um víða veröld þá minnir saga Nadiu mann jafnframt á það hversu ótrúlega heppin við erum sem byggjum þetta land. Hvaða taekifaeri eru fram undan í bankarekst­ri? Það eru ógrynni taekifaera í bankarekst­ri um þessar mundir. Ekkert mál hjá Vodafone Það skiptir okkur máli að vera í góðu sambandi 24 tíma sólarhring­sins. Ég þarf bara að biðja um það sem þarf og Vodafone sér um restina. Nánar á vodafone.is/fyrirtaeki Sterkt og gott samband

© PressReader. All rights reserved.