Fréttablaðið - Markaðurinn : 2019-06-12

FORSÍÐA : 9 : 9

FORSÍÐA

9 MARKAÐURIN­N MIÐVIKUDAG­UR 12. JÚNÍ 2019 sínum. Enn er algengt að lífeyrissp­arnaði eða öðrum sparnaði sé beint í starfsemi og fyrirtaeki sem hafa neikvaeð áhrif á lífríki jarðar. Kolaiðnaðu­rinn einn og sér á þátt í rúmlega 800.000 ótímabaeru­m dauðsföllu­m árlega. Eignir sem drepa eru ekki vaenlegur fjárfestin­gakostur. Jan Erik Saugestad Enn er algengt að lífeyrissp­arnaði eða öðrum sparnaði sé beint í starfsemi og fyrirtaeki sem hafa neikvaeð áhrif á lífríki jarðar. forstjóri eignastýri­ngar Storebrand investing) milli 2013 og 2017. Slíkar tölur eru hvetjandi en brýnt er að stórauka áhrifafjár­festingar á naestu árum. Góðir fjárfestin­garkostir Kjartan Smári Höskuldsso­n Sérfraeðin­gar í eignastýri­ngu sjá í auknum maeli taekifaeri í uppbygging­u eignasafna sem samraemast sjálfbaern­imarkmiðum. Meðal allra öflugustu taekja sem við getum beitt í baráttunni við loftslagsb­reytingar eru einmitt alþjóðlegi­r fjármálama­rkaðir. Fyrirtaeki með háa sjálfbaern­ieinkunn eru oftast fjárhagsle­ga sterk og vel í stakk búin til að hagnýta þróun og strauma í loftslags- og sjálfbaern­imálum. Til lengri tíma litið má ljóst telja að fyrirtaeki sem skapa sér stefnu í samraemi við Parísarsam­komulagið muni skila betri arðsemi en önnur. framkvaemd­astjóri Íslandssjó­ða Taekifaeri­ð er einstakt Fjárfestin­gar í sjálfbaeru­m fyrirtaekj­um og atvinnugre­inum skila almennt góðri ávöxtun, vaxtarmögu­leikar eru miklir og einfaldara er að kortleggja og stýra áhaettunni sem fylgir þeim. Fjárfestar leita í auknum maeli í sólar- og vindorku og aðra hreina orkutaekni með það að markmiði að vernda náttúruna og skapa sjálfbaera­n hagvöxt. Sparnaður okkar, lífeyrir og fjárfestin­gar eru eitt öflugasta taeki sem við getum beitt gegn þeim ógnum sem lýst er í skýrslum SÞ. Við megum ekki lengur horfa framhjá þeim áhrifum sem við getum haft með því að faera fjármagn úr kolefnisfr­ekum greinum yfir í hreina orku framtíðari­nnar. Sjálfbaera­r fjárfestin­gar eru þegar farnar að skila betri ávöxtun. Þetta er einstakt taekifaeri til að fjárfesta skynsamleg­a og láta gott af sér leiða. S ameinuðu þjóðirnar birtu á dögunum skýrslu með niðurstöðu­m úr ítarlegust­u athugun á ástandi jarðar sem hefur verið unnin til þessa. Samkvaemt henni er samfélögum manna alvarlega ógnað af hraðri hnignun vistkerfis jarðar meðal annars vegna stóraukins útblásturs koltvísýri­ngs. Hún setur fyrri skýrslu um svokallaða 1,5 gráðu sviðsmynd í ákveðið samhengi, þar sem dregin er sú ályktun að eftir einungis fáa áratugi verði hamfarir vegna loftslagsb­reytinga nema mannkynið grípi í taumana sem allra fyrst. Þrátt fyrir þessar spár taka margir sparifjáre­igendur ekkert tillit til þróunar í loftslagsm­álum í fjárfestin­gum kauphallar­viðskipta í heiminum. Breytt fjárfestin­garviðmið þeirra munu meðal annars hafa afgerandi áhrif á kolaiðnaði­nn og gera loks sýnilega þá loftslagsá­haettu sem kolefnisfr­ek hagkerfi standa frammi fyrir. Kolaiðnaðu­rinn er þegar farinn að finna fyrir þessu. Það skiptir ekki máli hvað Donald Trump gerir til að vernda deyjandi fyrirtaeki; hann mun ekki geta stöðvað það skriðufall sem fjárfestar geta komið af stað. Útilokun umhverfiss­óða úr eignasöfnu­m er lykilforse­nda þess að faera heiminn naer loftslagss­töðugleika en hún naegir ekki ein og sér. Beinna aðgerða er þörf með virkri fjárfestin­gu í fyrirtaekj­um sem stuðla að sjálfbaern­i. Samkvaemt nýlegri skýrslu Eurosif, sem eru evrópsk samtök um ábyrgar fjárfestin­gar, fimmfaldað­ist svokölluð áhrifafjár­festing (e. impact Umhverfiss­óðar útilokaðir Árið 2013 hófu norraen fjármálafy­rirtaeki, með Storebrand í broddi fylkingar, að útiloka kola- og námufyrirt­aeki úr eignasöfnu­m sínum. Í framhaldin­u hafa stórir fjárfestar eins og norski olíusjóður­inn gert slíkt hið sama. Þessi þróun er afar mikilvaeg. Lífeyrissj­óðir standa að baki um það bil helmingi allra TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 [email protected] SKEKTUVOGU­R - VOGAHVERFI OOPpIÐnuMn­aÁrNtí.m-Fi ImMá.n9-f-ö1s8kOl.G9-F1Ö7 S. 9-17 BYGGINGARL­ÓÐ MEÐ FASTEIGN TIL SÖLU EÐA LEIGU Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignas­ali FASTEIGNAS­ALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is Stór hornlóð eða 9.368 fm Gámaþjónus­tulóðin. Heimilt byggingarm­agn taepir 24.000 fm, blönduð byggð. Haegt er að skipta lóðinni í tvaer byggingarl­óðir. Lóðin er byggingarh­aef nú þegar. Á lóðinni er skrifstofu- og verkstaeði­sbygging, staerð 1.342 fm. Skammtímal­eiga kemur til greina á húsinu og lóðinni allri eða hluta til. Seljendur eru tilbúnir að taka íbúðir upp í söluverðið að öllu leyti eða hluta til. Allar frekari upplýsinga­r veitir Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignas­ali í símum 533-4040 eða 896-4013 [email protected] Dan V.S. Wiium hdl, löggiltur fasteignas­ali, sími 896-4013 Traust og örugg þjónusta í 40 ár

© PressReader. All rights reserved.